Leita í fréttum mbl.is

Skákćfingar í KR

kr-skak2.jpgNýlega hófust skákćfingar fyrir börn og unglinga í KR-heimilinu Frostaskjóli. Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild KR standa fyrir ćfingunum. Fjölmargir áhugasamir krakkar hafa látiđ sjá sig og eru ţeir flestir nemendur 3. bekkjar í grunnskólum Vesturbćjar en skák er á stundatöflu í öllum ţriđju bekkjum Vesturbćjar.  Mćting á ćfingarnar hefur veriđ góđ, 10-20 krakkar á hverri ćfingu, og áhuginn og gleđin skín úr hverju andliti.

Áherslan í kennslunni er lögđ á ađ byggja ofan á ţá ţekkingu sem krakkarnir fá í skólanum. Nokkrir af ţeim kr-skak.jpgsem sćkja ćfingarnar voru einnig á skákćfingum hjá KR á síđasta ári og kunna ýmislegt fyrir sér. Ađstađa til skákiđkunar hjá KR-ingum er til fyrirmyndar. Vönduđ taflsett og fínn skáksalur gera skákćfingarnar bráđskemmtilegar.

Ćfingarnar standa frá 17:30 - 18:45 á miđvikudögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Stefán Bergsson en međal kennara eru Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson og Jóhannes Urbanic. Allir áhugasamir um skákiđkun í Vesturbćnum eru hvattir til ţess ađ mćta á nćstu ćfingu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband