Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin - VIII Strandbergsmótiđ fer fram í dag

_skan_ellin.jpgVIII Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ laugardaginn 29.  október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Á síđasta ári var 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.img_2485_1116836.jpg

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000 kr. verđlaunasjóđur: Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000, Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna 3ja móta hafa veriđ ţessir:

2010: Jóhann Örn Sigurjónsson (2. Guđmundur Kristinn Lee 15 )

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson  (2. Dagur Andri Friđgeirsson )

2008  Hjörvar Steinn Grétarsson 15 ára (Rögvi E. Nielsen 15)

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 29. október í Hásölum Strandbergs  og stendur til   um kl. 17 

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri .

Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi.

Ađalstuđningsađili: POINT á Íslandi (snjallposar)

SKRÁNING :Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.

Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (sími:  860 3120) eđa á slóđinni:

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?hl=en_US&formkey=dE0zOEc3ZEJTOTVVQTV1RUNfWEdQX0E6MQ#gid=0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband