Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn og Bolvíkingar gerđu jafntefli 3-3

Frá viđureign TB í 2. umferđ Ţađ fór svo ađ viđureign Hellis og Bolvíkinga lauk međ 3-3 jafntefli í dag.  Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman ţá Jón Viktor Gunnarsson og Dag Arngrímsson en hjá Bolvíkingum unnu ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Guđmundur Gíslason ţá Sigurbjörn Björnsson og Bjarna Jens Kristinsson.   Skákum Hannes Hlífars Stefánsson og Stefáns Kristjánssonar sem og brćđrarna Björns og Braga Ţorfinnssona lauk međ jafntefli.

Samkvćmt fréttaritara Skák.is í Slóveníu var viđureignin mjög spennandi.  Fljótlega var samiđ um jafntefli á tveimur fyrstu borđunum.  Hjörvar og Róbert náđu báđir fljótlega undirtökunum og unnu fremur örugglega.  Skák Ţrastar og Sigurbjörns var lengi flókin en svo fór ađ Sigurbjörn lék af sér manni.  Guđmundur hafđi frumkvćđiđ lengi vel gegn Bjarna Jens og hafđi sigur í lengstu skák viđureignarinnar.    Áhugamenn geta vćntanlega skođađ skákirnar á morgun!

Lokaniđurstađan varđ ţví 3-3.

3.17Hellir Chess Club3 - 3Bolungarvik Chess Club
1Stefansson Hannes2562˝:˝Kristjansson Stefan2485
2Thorfinnsson Bjorn2412˝:˝Thorfinnsson Bragi2427
3Gretarsson Hjorvar Steinn24421 : 0Gunnarsson Jon Viktor2422
4Bjornsson Sigurbjorn23490 : 1Thorhallsson Throstur2388
5Lagerman Robert23251 : 0Arngrimsson Dagur2353
6Kristinsson Bjarni Jens20330 : 1
Gislason Gudmundur2295

Međ fréttinni fylgja skákir íslensku liđanna úr 2. umferđ.   

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband