Leita í fréttum mbl.is

Grćnlenskir krakkar í heimsókn

Kalak 2011Nú á dögunum var hér á landi hópur grćnlenskra barna, ásamt kennurum og fylgdarliđi, í bođi Kalak vinafélags Íslands og Grćnlands.  Krakkarnir frá Grćnlandi koma frá litlum ţorpum á austurströnd landsins, og eru ţannig nćstu nágrannar Íslendinga í heiminum. Á ţessum slóđum eru engar sundlaugar og ţví kviknađi sú hugmynd fyrir fimm árum ađ bjóđa ţeim til Íslands og kynna ţau fyrir heitu, íslensku sundlaugarvatni.

Krakkarnir sćkja skóla í Kópavogi međan á Íslandsdvölinni Kalak 2011stendur, kynnast jafnöldrum sínum og íslensku samfélagi. Í flestum tilvikum er ţetta fyrsta utanlandsferđ grćnlensku krakkanna og ógleymanleg upplifun.

Nokkur hluti hópsins hefur sótt skákkennslu síđustu ár á Grćnlandi en ţćr heimsóknir hófust ađ frumkvćđi Hrafns Jökulssonar ásamt öđrum međlimum Hróksins. Skákakademía Reykjavíkur ákvađ ţví ađ bjóđa hópnum upp á skákkennslu og var ţađ Björn Ívar, einn af kennurum Skákakademíunnar, sem heimsótti grćnlenska hópinn síđastliđinn fimmtudag. Krakkarnir voru gríđarlega áhugasamir og ţrátt fyrir töluverđa tungamálaörđugleika, einkum vegna slakrar dönskukunnáttu kennarans og drćmrar enskukunnáttu nemendanna, tókst öllum ađ gera sig
skiljanlega međ ađstođ eins af grćnlensku kennurunum. Eftir kennsluna var slegiđ upp fjöltefli ţar sem krakkarnir nutu samráđs hvors annars nokkrum borđum. Viđburđurinn tókst vel og er vonandi ađ viđ fáum ađ sjá meira af hinum bráđskemmtilegu grćnlensku börnum viđ skákborđiđ í
framtíđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765556

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband