Leita í fréttum mbl.is

Hellir og TB steinlágu - Björn gerđi jafntefli viđ Motylev

Bćđi Bolvíkingar og Hellismenn steinlágu í 2. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu.  Hellismenn töpuđu fyrir rússnesku ofursveitinni Tomsk-400.  Björn Ţorfinnsson (2412) gerđi jafntefli viđ Alexander Motylev (2690) í mjög skemmtilegri skák ţar sem hann hafđi unniđ lengi vel en missti niđur í jafntefli.  Hjá Bolvíkingum, sem tefldu viđ sterka hvít-rússneska sveit gerđi Stefán Kristjánsson (2485) jafntefli viđ stórmeistarann Andrey Zhigalko (2555) en ađrir töpuđu.

Úrslit 2. umferđar:

2.7Tomsk-4005˝ - ˝Hellir Chess Club
1Ponomariov Ruslan27581 : 0Stefansson Hannes2562
2Motylev Alexander2690˝:˝Thorfinnsson Bjorn2412
3Areshchenko Alexander26721 : 0Gretarsson Hjorvar Steinn2442
4Bologan Viktor26571 : 0Bjornsson Sigurbjorn2349
5Kurnosov Igor26481 : 0Lagerman Robert2325
6Khismatullin Denis26351 : 0Kristinsson Bjarni Jens2033

 

2.13Vesnianka Gran5˝ - ˝Bolungarvik Chess Club
1Zhigalko Andrey2555˝:˝Kristjansson Stefan2485
2Teterev Vitaly25191 : 0Thorfinnsson Bragi2427
3Podolchenko Evgeniy24741 : 0Gunnarsson Jon Viktor2422
4Tihonov Jurij24481 : 0Thorhallsson Throstur2388
5Mochalov Evgeny V23791 : 0Arngrimsson Dagur2353
6Stupak Kirill25161 : 0Gislason Gudmundur2295


Skákir Íslendinganna frá umferđinni áđur munu ávallt fylgja međ fréttum mótsins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband