Leita í fréttum mbl.is

Morgunblađiđ: Heimsfrćgir skákmeistarar í TR

Anatoly Karpov frá Rússlandi, fyrrverandi heimsmeistari í skák, og Judit Polgar frá Ungverjalandi, stigahćsta skákkona heims frá upphafi, eru gengin í Taflfélag Reykjavíkur (TR).

Ţau Karpov og Polgar eru í hópi tíu erlendra stórmeistara og tveggja alţjóđlegra meistara sem gengiđ hafa til liđs viđ félagiđ. Auk ţeirra tveggja eru ţađ stórmeistararnir Vugar Gashimov frá Azerbaídjan, stigahćsti skákmađur heimalands síns og 11. stigahćsti skákmađur heims, og Gata Kamsky frá Bandaríkjunum, 11. stigahćsti skákmađur heims ásamt Gashimov og stigahćsti skákmađur Bandaríkjanna. Einnig ţeir Vasily Papin frá Rússlandi, Emil Sutovsky frá Ísrael, Jan Smeets frá Hollandi og Úkraínumennirnir Júri Kryvoruchko, Martyn Kravtsiv og Mikhailo Oleksienko. Ţá hafa alţjóđlegu meistararnir Jakob Vang Glud frá Danmörku og Helgi Dam Ziska frá Fćreyjum gengiđ til liđs viđ TR.

„Međ ţessu erum viđ ađ styrkja A-liđiđ okkar auk ţess sem ţetta er mikil lyftistöng fyrir starfsemi félagsins í heild," sagđi Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur TR. Hún sagđi félagiđ njóta mikillar virđingar í skákheiminum eins og sýndi sig ţegar ţessum sterku skákmeisturum var bođiđ ađ ganga í TR.

„Ţeir voru fljótir ađ ţekkjast bođiđ um ađ ganga í félagiđ. Ţetta eru sterkustu skákmenn í sínum löndum og flestir á lista yfir 100 bestu skákmenn í heiminum. Ţađ er mikill ávinningur fyrir okkur ađ fá ţetta fólk í okkar rađir," sagđi Sigurlaug.

Samkvćmt reglum mega útlendingar vera helmingur skáksveitar TR í 1. deild, eđa fjórir af átta liđsmönnum. Sigurlaug sagđi ađ nýju félagsmennirnir vćru margir atvinnumenn og ţví bókađir langt fram í tímann. Ţađ fćri eftir dagskrá ţeirra og öđru hverjir tefldu međ sveit TR hverju sinni. Sigurlaug sagđi ekki enn tímabćrt ađ greina frá ţví hverjir ţessara nýju liđsmanna mundu tefla fyrir félagiđ í Íslandsmótinu 7.-9. október nćstkomandi.

Alţjóđlegi meistarinn Karl Ţorsteins hefur nú snúiđ aftur til síns gamla félags TR. Sigurlaug sagđi hann vera bođinn hjartanlega velkominn í félagiđ.

„Hann er mikill fengur fyrir okkur og gaman ađ fá gamlan TR-ing til baka," sagđi Sigurlaug.

--------------------------

Ofangreind grein birtist í Morgunblađinu 20. september sl.  Međal annars var um máliđ fjallađ á forsíđu blađsins.  Guđni Einarsson, blađamađur, og Morgunblađiđ fá ţakkir fyrir leyfa birtingu á Skák.is.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8765282

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband