Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir Deloitte Reykjavík Barnablitz í gangi - teflt í Helli í dag

Deloitte Reykjavík Barnablitz fer fram sunnudaginn 13. mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur; á sama stađ og MP Reykjavik Open mun fara fram. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ átta skákmenn munu verđa í úrslitunum. Til ađ komast í úrslitin ţarf ađ vinna skákćfingu hjá taflfélögunum í borginni. Ţannig verđur keppt um fjögur sćti en hin fjögur sćtin verđa bođssćti.

Úrslitin verđa međ útsláttarfyrirkomulagi; hrađskákir og sá fyrri til ađ vinna tvćr skákir kemst áfram.

Ef keppendur eru jafnir eftir fyrri skák tefla ţeir armageddon-skák ţar sem hvítur hefur 6 mínútur gegn 5 hjá svörtum en svarti nćgir jafntefli til ađ komast áfram.

Teflt verđur um sćtin á efirfarandi ćfingum;

Taflfélagi Reykjavíkur:  Laugardaginn 26. febrúar - Vignir Vatnar Stefánsson kominn í úrslit

Taflfélaginu Helli: Mánudaginn 28. febrúar kl: 17:15

Skákakademíu Reykjavíkur - Tjarnargötu 10 A: Miđvikudaginn 2. mars kl: 17:15

Undankeppni í Fjölni verđur auglýst síđar.

Rétt til keppni eiga allir skákmenn fćddir 1998 eđa síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband