Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar öruggur sigurvegari Skákţings Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonLokaumferđ skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćr.  Einni skák var frestađ en ţađ var skák Sverris Ţórs Unnarssonar og Einars Guđlaugssonar.  Ekki er ţví endanlega ljóst hverjirv verđa í verđlaunasćtum.  Ítarlega frásögn af gangi máli má lesa á heimasíđu TV


 

úrslit 9. umferđar    
      
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Kristofer Gautason40  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Sverrir Unnarssonfrestađ5Einar Gudlaugsson
3Thorarinn I Olafsson40  -  1Nokkvi Sverrisson
4Hafdis Magnusdottir20  -  15Sigurjon Thorkelsson
5Robert Aron Eysteinsson˝  -  ˝4Karl Gauti Hjaltason
6Jorgen Freyr Olafsson2-  -  +Dadi Steinn Jonsson
7Stefan Gislason1  -  0˝Tomas Aron Kjartansson
8Eythor Dadi Kjartansson21  -  0Sigurdur A Magnusson

Mótinu er ţá lokiđ fyrir utan frestuđu skákina hjá Sverri og Einari. Sú skák getur breytt ýmsu í baráttunni um 2. og 3. sćtiđ en Sverrir getur tryggt sér 2. sćtiđ međ sigri en Einar getur nćlt sér í 3. sćtiđ međ sigri.

Um taflmennskuna í mótinu má segja ađ Björn Ívar hafi sigrađ af nokkru öryggi. Hann gerđi einungis eitt jafntefli, gegn Nökkva, sem tefldi skínandi vel í mótinu. Eftir óţarfa tap í byrjun móts setti hann í fluggírinn og tefldi af miklu öryggi eftir ţađ. Dađi Steinn stóđ sig einnig međ mikilli prýđi í mótinu. Taflmennska hans er alltaf ađ verđa betri og stíllinn er mjög öruggur. Af öđrum ólöstuđum eru Nökkvi og Dađi Steinn menn mótsins. Árangur annarra var nokkurn veginn eftir bókinni. Róbert stóđ sig vel og endađi međ 5 vinninga, eftir ađ hafa náđ punktum gegn sér sterkari andstćđingum. Athygli vekur einnig ađ Hafdís náđi sér í 2 vinninga á sínu fyrsta móti.

Stađan:    
      
SćtiNafnStigViBH. 
1Bjorn-Ivar Karlsson221144˝ 
2Nokkvi Sverrisson178746 
3Sigurjon Thorkelsson2039644˝ 
4Sverrir Unnarsson1926491 frestuđ
5Stefan Gislason168542˝ 
6Dadi Steinn Jonsson159039 
7Einar Gudlaugsson1937547˝1 frestuđ
8Robert Aron Eysteinsson1355535 
9Karl Gauti Hjaltason154537 
10Thorarinn I Olafsson1697445 
11Kristofer Gautason1679438 
12Sigurdur A Magnusson137536˝ 
13Eythor Dadi Kjartansson1265333 
14Hafdis Magnusdottir0234˝ 
15Jorgen Freyr Olafsson1140233˝ 
16Tomas Aron Kjartansson1010˝34˝ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 13
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765866

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband