Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi fór fram 3 umferđ Skákţings Vestmannaeyja, en talsvert var um frestađar skákir og fóru ţrjár í frest.

Lengstu skák kvöldsins áttu Björn Ívar og Sverrir, ţar sem Sverrir barđist um á hćl og hnakka, en hann var í lokin lengst af međ hrók á móti tveimur léttum mönnum og peđi, en Sverrir barđist vel og Björn Ívar ţurfti ađ feta hinn ţrönga stíg til vinnings.  Skák Sigurjóns og Nökkva var einnig spennandi, ţar sem Nökkvi hafđi peđ yfir eftir miđtafliđ, en lék af sér manni og Sigurjón varđ ekki skotaskuld úr ţví ađ innbyrđa vinninginn eftir ţađ.  Skák Karls Gauta og Ţórarins var jöfn og í járnum lengi vel, en formađurinn beiđ of lengi međ sókn sína og Ţórarinn nýtti tćkifćriđ og náđi fráskák eftir mikil uppskipti og vann.  Kristófer og Sigurđur áttust viđ í mikilli sviptingaskák og sömdu ţeir jafntefli undir lokin.  Hafdís vann sína fyrstu kappskák á móti Tómasi.

Nćsta umferđ er á sunnudagskvöldiđ og ţarf ađ ljúka frestuđum skákum í síđasta lagi á laugardag.

Úrslit 3. umferđar.

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Björn Ívar Karlsson

2

1  -  0

2

Sverrir Unnarsson
2Nökkvi Sverrisson

1

Frestađ

2

Stefan Gíslason
3Einar Guđlaugsson

1

Frestađ

2

Sigurjón Ţorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason

1

0  -  1

1

Ţórarinn I. Ólafsson
5Kristófer Gautason

1

˝  -  ˝

1

Sigurđur A Magnússon
6Róbert Aron Eysteinsson

1

0  -  1

1

Dađi Steinn Jónsson
7Jörgen Freyr Ólafsson

0

Frestađ

0

Eyţór Dađi Kjartansson
8Tómas Aron Kjartansson

0

0  -  1

0

Hafdís Magnúsdóttir

Stađan.

RankNameRtgPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson221136
2Sverrir Unnarsson19262
3Ţórarinn I Ólafsson169724
 Dađi Steinn Jónsson159024
5Sigurjón Ţorkelsson203923
6Stefán Gíslason168522
7Kristófer Gautason1679
8Sigurđur A Magnússon1375
9Einar Guđlaugsson19371
10Róbert Aron Eysteinsson135515
11Nökkvi Sverrisson178714
 Karl Gauti Hjaltason154514
13Hafdís Magnúsdóttir01
14Tómas Aron Kjartansson101005
15Jörgen Freyr Ólafsson11400
16Eyţór Dađi Kjartansson126502

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765668

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband