Leita í fréttum mbl.is

Luke McShane teflir á MP Reykjavíkurskákmótinu - stefnir í metţátttöku

McShane og CarlsenEnski stórmeistarinn Luke McShane (2664) hefur skráđ sig til leika í MP Reykjavíkurskákmótiđ.   McShane sem fékk flesta vinninga á einu sterkasta skákmóti síđasta árs, London Classic mótsins, ásamt Anand og Carlsen, tekur nú ţátt í b-flokki Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee og er efstur međ fullt hús eftir 3 umferđir.   Helgi Ólafsson fór yfir glćsilega vinningsskák McShane gegn Carlsen í pistli í Morgunblađinu.

Ţađ stefnir í algjöra metţátttöku á MP Reykjavíkurskákmótinu en nú tćpum tveimur mánuđum fyrir mót eru 112 skákmenn skráđir til leiks en til samanburđar tóku 104 skákmenn ţátt í fyrra en metiđ var 2009 ţegar 110 skákmenn tóku ţátt.  

Til leiks eru skráđir 72 erlendir skákmenn frá 25 löndum en til samanburđar tóku 53 erlendir skákmenn ţátt í fyrra.  Ţjóđverjar og Norđmenn eru fjölmennastir međ 12 skráđa skákmenn hvort land.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8765436

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband