Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar, Sverrir og Stefán efstir á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi fór fram önnur umferđ Skákţings Vestmannaeyja og urđu úrslit yfirleitt eftir bókinni.  Ungu krakkarnir eru ađ tefla alltof hratt og slík taflmennska leiđir oft til afleikja sem eru dýru verđi keyptir.  Skák ţeirra Stefáns Gíslasonar og Einars Guđlaugssonar var fyrirfram talin mest spennandi og sú varđ reyndar raunin.  Skákin, sem var löng skipti nokkrum sinnum um eigendur og voru ţeir báđir međ betra á köflum. 

Loks ţegar Einar var međ betra ákvađ hann ađ láta skiptamun til ţess ađ losa sig út úr máthótun, sem hann reyndar hefđi ekki ţurft ađ gera og reyndist Stefáni eftirleikurinn fremur auđveldur.  Skák Ţórarins og Björns Ívars var lengi vel jöfn, en eftir ađ Ţórarinn lenti skiptamun undir var ekki ađ sökum ađ spyrja.  Skák Sigurjóns og Nökkva var frestađ og verđur líkast til tefld á morgun.

Nćsta umferđ er miđvikudaginn 19. janúar og hefst kl. 19:30.  Ćfing er í dag kl. 17:15 og sú nćsta á fimmtudag kl. 17:00.


Úrslit 2. umferđar:

Bo.NafnúrsNafn
1Ţórarinn I. Ólafsson

0  -  1

Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Ţorkelsson

Frestađ

Nökkvi Sverrisson
3Stefán Gíslason

1  -  0

Einar Guđlaugsson
4Sverrir Unnarsson

1  -  0

Kristófer Gautason
5Dađi Steinn Jónsson

1  -  0

Tómas Aron Kjartansson
6Eyţór Dađi Kjartansson

0  -  1

Karl Gauti Hjaltason
7Sigurđur A. Magnússon

1  -  0

Jörgen Freyr Ólafsson
8Hafdís Magnúsdóttir

0  -  1

Róbert Aron Eysteinsson


Stađan:

SćtiNafnStigVinnBH.
1Björn Ívar Karlsson221122
 Sverrir Unnarsson192622
3Stefán Gíslason168521
4Einar Guđlaugsson193713
5Sigurjón Ţorkelsson203912
6Ţórarinn I. Ólafsson169712
 Kristófer Gautason167912
 Dađi Steinn Jónsson159012
 Róbert Aron Eysteinsson135512
10Nökkvi Sverrisson178711
 Karl Gauti Hjaltason154511
 Sigurđur A. Magnússon137511
13Jörgen Freyr Ólafsson114003
14Eyţór Dađi Kjartansson126502
 Tómas Aron Kjartansson101002
 Hafdís Magnúsdóttir002

 

Heimasíđa TV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8765446

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband