Leita í fréttum mbl.is

Henrik og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ í Dehli

Fjórđa umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli fór fram í nótt.   Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) unnu en  Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli.   Allir tefldu ţeir viđ töluvert stigalćri andstćđinga.  Henrik hefur 3˝ vinning, Hannes hefur 3 vinninga en Guđmundur hefur  2 vinninga.  16 skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús.  Síđari umferđ dagsins hefst kl. 11.

Ţá teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Nikil Shyam (2381) og gćti sú skák hugsanlega veriđ sýnd beint.   Hannes og Guđmundur tefla viđ töluvert stigalćgri andstćđinga. 

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur.   Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi linkur sem á ađ vera á Chess-results fer međ menn í fíluferđ til monroi.com 

سندر (IP-tala skráđ) 10.1.2011 kl. 14:29

2 Smámynd: Skák.is

Lagfćrt

Skák.is, 10.1.2011 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 8766316

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 185
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband