Leita í fréttum mbl.is

Tómas og Davíđ sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins og Faktory

Jólamót Víkingaklúbbsins og skákklúbbs Factory var haldiđ á í Ţorláksmessu. Mótiđ var mjög vel sótt ţrátt fyrir annríki dagsins. Tuttugu og ţrír keppendur mćttu til leiks og margir mjög öflugir meistarar, m.a einn alţjóđlegur meistari og ţrír fide-meistarar. Á mótinu kepptu m.a fjórar konur. Sigurvegarar á mótinu voru ţeir Tómas Björnsson og Davíđ Kjartansson.

Félagar í Vikningaklúbbnum röđuđu sér í efstu sćtin, ţví sex efstu menn eru allir félagar í Víkingaklúbbnum. Reyndar er Tómas Björnsson orđinn Gođi, en hann er samt enn í Víkingaklúbbnum, ţótt hann sé ekki lengur félagi í SKÁKDEILD félagsins! Verđlaun voru vegleg, en veitt voru mörg aukaverđlaun fyrir utan sjóđspott og verđlaunagripi. Flestir voru leystir út međ gjöfum. Aukaverđlaun voru m.a stressađasti pabbinn, ţolinmóđasti krakkinn og bezti róninn. Látum ţađ liggja milli hluta hver vann ţau eftirsóttu verđlaun. Á mótinu voru tefldar 7. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma og röggsamur skákstjóri mótsins var Haraldur Baldursson yfirvíkingur.

Úrslit jólamótsins:

* 1-2 Tómas Björnsson 6.0
* 1-2 Davíđ Kjartansson 6.0
* 3. Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
* 4. Ólafur B. Ţórsson 5.0
* 5-6 Jón Úlfljótsson 4.5
* 5-6 Gunnar Fr. únarsson 4.5
* 7-10 Sćvar Bjarnason 4.0
* 7-10 Kristján Örn Elíasson 4.0
* 7-10 Halldór Pálsson 4.0
* 7-10 Jorge Fonseca 4.0
* 11 Hörđur Garđarsson 3.5
* 12 Haraldur Baldursson 3.5
* 13 Ingibjörg Birgisdóttir 3.5
* 14 Ágúst Örn Gíslason 3.5a
* 15 Páll Sigurđsson 3.5
* 16 Óskar Long Einarsson 3.5
* 17 Ingólfur Gíslason 3.0
* 18 Kjartan Ingvarsson 3.0
* 19 Helgi Björnsson 3.0
* 20 Sturla Ţórđarson 2.5
* 21 Sóley Pálsdóttir 2
* 22 Saga Kjartansdóttir 2.0
* 23 Ţorbjörg Sigfúsdóttir 1.0

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8765877

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband