Leita í fréttum mbl.is

Nýjar styrktar- og útreikningsreglur skákstiga

Á síđasta stjórnarfundi SÍ voru samţykktar bćttar og breyttar styrkjareglur fyrir SÍ. Ýmsum ţáttum hefur veriđ bćtt viđ reglurnar og önnur atriđi felld út. Meiri áhersla er lögđ á ađ verđlauna afburđarárangur og hvetja til afreka. Styrkjaúthlutun miđast viđ fleiri tefldar skákir en í fyrri reglugerđ, áhersla lögđ á virkni ekki síst í skákmótum innanlands.

Styrkţegar skulu senda stutta frásögn međ skákskýringum frá ţeim mótum erlendis sem ţeir fá styrk út á. Styrkir verđa framvegis borgađir út eftir ađ skákmóti lýkur og ţegar skyldum fyrir styrkveitingu hefur veriđ sinnt.  Í reglugerđinni eru einnig festar á blađ reglur um styrki vegna áfanga og bođ á EM einstaklinga.  Sjá nánar á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=451

Einnig voru samţykktar nýjar reglur um útreikning íslenskra skákstiga, í framhaldi ţess ađ tekinn verđur upp útreikningur skákstiga hjá Chess-Results. Ţar er ađ finna nýbreytni eins og ađ úrslitum skákmóta skal skilađ međ rafrćnum hćtti inn á Chess-Results.

Stigalaus skákmađur nćr forstigum um leiđ og hann hefur teflt 5 kappskákir á móti andstćđingum međ skákstig. Skákmađur lćkkar aldrei niđur fyrir 1000 skákstig. Góđ regla er ađ skákstjórar sjái til ţess ađ slá inn hverja umferđ strax ađ henni lokinni. Sjá nánar á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=452


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8765662

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband