Leita í fréttum mbl.is

B liđ deildar tólf tók bikarinn

Deild 12Fimm liđ skráđu sig til leiks á jólamóti ađ Kleppsspítala sem haldiđ var í gćr. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn tóku upp ţennan skemmtilega siđ fyrir nokkrum árum síđan og Víkingaklúbburinn tók ţátt samstarfinu ađ ţessu sinni.

Deild 12 hefur ávallt haft öfluga skákmenn innanborđs og sendi tvö liđ ađ ţessu sinni, deild 15 var međ liđ ásamt Búsetukjarna Reykjavíkurborgar, sem var skipađ liđsmönnum frá Skúlagötu 70 og 74 auk ţess sem starfsmenn vinnustađarins Múlalundar skelltu í liđ. Forföll urđu hjá áfangaheimilinu
ađ Gunnarsbraut og íbúum Flókagötu 29-31 á síđustu stundu.  Nokkrir liđsmenn Vinjar fylltu upp í liđ ţar sem vantađi en ţrír eru í liđi og einn starfsmađur leyfđur.

Gunnar Björnsson, forseti, setti mótiđ og lét ţess getiđ ađ Kleppsspítalinn hafi veriđ mikill áhrifavaldur í lífi sínu. Er hann sem ungur - yngri - mađur starfađi ađ Kleppsspítala, einmitt á hinni miklu skákdeild númer 12, hafi hann kynnst konu sinni sem starfađi á deild 15.  Ţá lék Gunnar fyrsta leikinn fyrir 1. borđ deildar 15 gegn 12a og bardaginn hófst.

Bókaútgáfan Sögur gaf vinninga fyrir efstu liđ en allir ţátttakendur fengu vinninga og deild 12b bikarinn, en liđmenn hlutu 8 vinninga.

12a, 15 og félagar í Búsetukjarna Reykjavíkur voru jöfn í öđru međ 6,5 en liđsmenn Múlalundar, sem voru međ í baráttunni allan tímann, fengu skell í síđustu umferđ og enduđu međ 2 og hálfan.

Liđ deildar 12b skipuđu ţeir: Gunnar Freyr Rúnarsson, Ásmundur Sighvatsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765655

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband