Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í atskák hefst í dag - skráningarfrestur til kl. 11

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást.   Upphafi mótsins hefur veriđ frestađ til kl. 13:30 til ađ koma til móts viđ keppendur sem einnig vilja taka ţátt í Torg-móti Fjölnis.

Öllum er heimil ţátttaka!

Dagskrá mótsins:

  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ

Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn.  Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.

Verđlaun:       

  • 1. verđlaun      kr.   50.000.-
  • 2. verđlaun      kr.   25.000.-
  • 3.-4. verđlaun  kr.   12.500.-
  • 5.-8. verđlaun  kr.     2.500.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráning fer eingöngu fram á Skák.is.   Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.

Skráđir keppendur kl. 9:30

 

NafnAtskákstig
Ţröstur Ţóirhallsson2435
Bragi Ţorfinnsson2405
Guđmundur Gíslason2385
Sigurbjörn J. Björnsson2355
Andri Grétarsson2255
Tómas Björnsson2245
Sćvar Bjarnason2185
Ólafur Ţórsson2140
Ţorvarđur Fannar Ólafsson2135
Gunnar Björnsson2135
Erlingur Ţorsteinsson2070
johann ingvason2050
Kristján Örn Elíasson1970
Vigfús Ó. Vigfússon1915
Páll Snćdal Andrason1830
Jón Úlfljótson1755
Guđmundur Kristinn Lee1675
Eiríkur Örn Brynjarsson1615
Birkir Karl Sigurđsson1600
Örn Leó Jóhannsson1595
Atli Jóhann Leósson1495
Kristinn Andri Kristinsson1330
Björgvin Kristbergsson1330
Csaba Daday0
Skúli Bernhard Jóhannsson0

 

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson. 

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 253
  • Frá upphafi: 8765135

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband