Leita í fréttum mbl.is

HM öldunga: Gunnar međ 2 vinninga eftir 4 umferđir

Gunnar Finnlaugsson ađ tafli á EM öldungaGunnar Finnlaugsson (2072) er međ 2 vinninga eftir 4 umferđir á HM öldunga.   Gunnar hefur tapađ fyrir ţeim stigahćrri en unniđ ţá stigalćgri.  Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir, Vitaly Tseshkovsky (2564), Rússlandi, Dusan Rajkovic (2443), Serbíu, sem vann Gunnar í fyrstu umferđ, og alţjóđlegi meistarinn Alexander Filipenko (2327).

Bent er á bloggsíđu Lars Grahn sem fjallar um mótiđ.  

Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa Sovétmeistari í skák.   Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).

Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki.  Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8765165

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband