Leita í fréttum mbl.is

Pistill nr. 10

Ól í skák 2010 018Dagurinn í gćr hefđi mátt vera betri.  Strákarnir lágu fyrir Írönum 1-3 og stelpurnar töpuđu fyrir Slóvökum, 1,5-2,5.  Stelpurnar voru reyndar óheppnar en fyrirfram hefđi ég veriđ sáttur viđ ţessi úrslit en ekki eins og ţetta ţróađist í gćr.  Lenka er sannarlega mađur mótsins en hefur nú unniđ 5 skákir í röđ og vann einkar góđan sigur í gćr.  Sigur í dag tryggir henni áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Fyrst um strákana.   Hannes gerđi fremur stutt jafntefli á fyrsta borđi.   Bćđi Bragi og Hjörvar lentu í erfiđleikum í byrjun, sá síđarnefndi ruglađi saman afbrigđum og töpuđu.   Héđinn lék af sér međ betri stöđu og fékk upp tapađ endatafl en veiddi andstćđing sinn í pattgildru og hélt jafntefli.   Semsagt 1-3 tap og skyndilega erum viđ komnir í fjórđa sćti í „NM-keppninni".

Jóhanna lenti í erfiđleikum í byrjun og tapađi .  allgerđur og Sigurlaug tefldu báđar mjög vel og fenguLenka - hetjan okkar fínar stöđur.  Hallgerđur lék ónákvćmt um tíma og fékk verra tafl en hélt jafntefli međ gó Sigurlaug hafđi unniđ tafl og lék af sér skiptamun og tapađi.    Lenka átti skák dagsins ţegar hún vann á fyrsta borđi Evu Repkova (2447) í glćsilegri skák eins og sjá má á Skákhorninu.   Lenka hefur nú 5 vinninga í 6 skákum og virđist vera í banastuđi.   Lenka ţekkti Repkovu vel, hafđi teflt viđ í Tékklandi í denn og segist yfirleitt hafa gengiđ vel á móti henni.  Stelpurnar eru ađ standa sig frábćrlega og eru allar í stigaplús.

Í dag tefla strákarnir viđ Bosníu.   Ivan vinur okkur hvílur, en sagan segir ađ hann samiđ um tefla 6 fyrstu skákirnar en fara svo á fullt í kosningabaráttuna fyrir Weicacker.  

Og um pólitíkina.   Í gćr héldum viđ Norrćnu forsetarnir fund.   Ţađ voru Norđmennirnir sem buđu í mat og skildist mér á norska forsetanum, JJ, ađ kostnađurinn vćri bókađur á Tromsö 2014 (Ólympíuskákmótiđ).    Jóhann Hjartarson mćtti fyrir hönd frambođs Weicacker, sem var ţá ekki enn kominn, kom í nótt, og einnig mćttu Ali og Danilov og voru spurđir ýmissa spurninga.

Fulltrúar NorđurlandannaFulltrúar Karpovs eru bjartsýnir og sumir ţeirra fullyrđa ađ Karpov vinni.     Í gćr var ég í fyrsta skipti beđinn óformlega um stuđning viđ Kirsan af einum manna hans en ţađ er í fyrsta skipti sem ég er beđinn um slíkt ţannig sem mér finnst gott merki og gćti bent til ţess ađ menn séu ekki lengur  og sigurvissir.  

Nú kl. 16 (10 heima) fer ég fund međ smćrri skáksamböndunum ţar sem menn ćtla ađ rćđa hvernig best sé ađ sameina kraftana. 

Ţetta verđur ţví ađ duga í bili.   Ég reyni ađ koma frá mér nýjum pistli á kvöld eđa á morgun.

Ég bendi á myndaalbúmiđ en ég bćtti viđ miklum fjölda í mynda í gćr, m.a. frá frídeginum sem viđ notuđum vel.

 

Nóg í bili,

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband