Leita í fréttum mbl.is

Íslensku liðin mæta Bosníu og Albaníu

Íslensku liðin mæta liðum Bosníu og Albaníu í sjöundu umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fer í dag.   Liðið í opnum flokki er nú í 50. sæti en Úkraínumenn eru efstir.   Íslenska liðið í kvennaflokki er í 57. sæti en Rússar leiða þar.  Rétt er að vekja athygli á árangri Lenku sem hefur fengið 5 vinninga af 6 mögulegum á efsta borði en hún vann glæsilegan sigur í gær.

Staðan í opnum flokki:

  • 1. Úkraína 11 stig (115 Buchols)
  • 2. Armenía 11 stig (115)
  • 3. Georgía 11 stig (109,5)
  • 31. Svíþjóð 8 stig (82,5)
  • 42. Noregur 7 stig (79)
  • 48. Danmörk 7 stig (70)
  • 50. Ísland 7 stig (68)
  • 59. Finnland 7 stig (52)
  • 81. Færeyjar 6 stig (41)

Staðan í kvennaflokki

  • 1. Rússland I 12 stig
  • 2. Ungverjaland 11 stig
  • 3. Georgía 10 stig (121)
  • 41. Noregur 7 stig (51,5)
  • 47. Svíþjóð 6 stig (67)
  • 56. Danmörk 6 stig (51)
  • 57. Ísland 5 stig (51)


Árangur íslensku liðsmannanna:

 

Bo. NameRtgPts.GamesRprtg+/-
1GMStefansson Hannes25854626033,7
2GMSteingrimsson Hedinn25503525511,8
3IMThorfinnsson Bragi24153523376,3
4IMThorfinnsson Bjorn2404232332-0,9
5 Gretarsson Hjorvar Steinn23983522482

 

 

1WGMPtacnikova Lenka228256240627
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur199536205311,6
3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin18121,5418719,9
4 Finnbogadottir Tinna Kristin17812419187,1
5 Johannsdottir Johanna Bjorg17811,54205011,6

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband