Leita í fréttum mbl.is

Ól. í skák: Tap í sjöttu umferđ

GB og GK 013Báđar íslensku sveitirnar töpuđu í sjöttu umferđ Ólympumótsins í skák. Í opnum flokki tapađi íslenska sveitin fyrir Íran, 1-3. Hannes og Héđinn gerđu jafntefli á fyrsta og öđru borđi, en Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson töpuđu sínum skákum.

Kvennasveitin háđi mjög spennandi baráttu viđ sterka sveit Slóvaka, en varđ ađ lokum ađ láta í minni pokann eftir ađ hafa haft sigurinn í sjónmáli. Lokaúrslitin urđu 1˝ - 2˝, Slóvökum í vil. Lenka sigrađi í sinni skák og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli. Lengi vel var útlit fyrir ađ Sigulaug Friđţjófsdóttir ynni sína skák,og tryggđi ţar međ íslensku sveitinni sigur, en hún náđi ekki ađ fylgja góđri stöđu eftir og tapađi ađ lokum. Á fjórđa borđi tapađi síđan Jóhann Björg Jóhannsdóttir eftir harđa baráttu.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Vandamáliđ hjá okkur er ađ viđ erum ekki međ nógu ţétt liđ, viđ erum svo sem međ alveg frambćrilega stórmeistara á fyrstu tveimur borđunum, en síđan koma einhverjir wannabees sem er veriđ ađ reyna ađ koma á stórmeistaralaun og ofurútbólgnar atvinnuleysisgeymslur rikisins. Ţessi langvarandi metnađarskortur í bođi ríkisins hefur smám saman skolađ okkur ţessarri miklu skákţjóđ niđur í 60. sćti og viđ erum tvímćlalaust á leiđ enn neđar.

Baldur Fjölnisson, 27.9.2010 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband