Leita í fréttum mbl.is

Áskell sigrađi á Startmótinu

Starfsár Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ hinu árlega Startmóti. Rćddur var sá möguleiki ađ halda mótiđ utandyra, enda hefur veriđ einmuna blíđa í Eyjarfirđi undanfarna daga. Niđurstađa umrćđnanna varđ hinsvegar sú ađ hitinn úti vćri of mikill til ţess ađ hćgt vćri ađ bjóđa upp á slíkt. Svo sannarlega ekki hversdagslegur vandi ţađ !

Ellefu galvaskir skákmenn létu sig hafa ţađ ađ njóta veđurblíđunnar innandyra, og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Áskell Örn Kárason gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir !, og hlaut ţar međ 10 vinninga af 10 mögulegum. Í öđru sćti var Tómas Veigar međ sjö vinninga, og jafnir í 3.-5. sćti voru Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson og Haki Jóhannesson. Ţeir félagar drógu um hver hreppti 3. sćtiđ, en ţađ kom í hlut Haka Jóhannessonar.

Úrslit:

1.      Áskell Örn Kárason 10 vinningar af 10!
2.       Tómas Veigar Sigurđarson 7.
3.      Haki Jóhannesson 6,5
4.      Mikael Jóhann Karlsson 6,5
5.      Gylfi Ţórhallsson 6,5
6.      Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
7.      Sigurđur Eiríksson 4,5

 Nćst á dagskrá hjá félaginu er ađalfundurinn, en hann fer fram nk. fimmtudag (9. sept) kl. 20.

Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30.

Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifaliđ í ţví.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765861

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband