Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigrađi Nolsöe og er efstur ásamt Jones í Klaksvík

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann fćreyska skákmanninn Carl Eli Nolsöe Samuelsen (2278) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í dag í Klakvík í Fćreyjum.   Henrik hefur 4 vinninga og er efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568).

Ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 3˝ vinning. 

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ fćreyska skákmanninn Olaf Berg (2265) en í ţeirri síđari viđ Jones. 

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 4 vinninga. Saga Kjartansdóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir, Ásrún Bjarnadóttir og Stefanía R. Ragnarsdóttir eru efstar Ósk-anna međ 2 vinninga.   Bent er á pistil á heimasíđu Óskar um mótiđ. 

Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband