Leita í fréttum mbl.is

Kamsky bandarískur meistari

Kamsky og ShulmanGaty Kamsky (2702) varđ í dag bandarískur meistari í skák í fyrsta skipti síđan 1991.  Kamsky, Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613) og Alexander Onichuk (2699) komu efstir í mark í sjö umferđa móti og tefldu til úrslita.  Ţar urđu Kamsky og Shulman efstir og jafnir međ 2 vinninga og tefldu í dag Armageddon-skák ţar sem Kamsky hafđi 25 mínútur og svart gegn 40 mínútum Shulman.  Jafntefli dugđi Kamsky til sigurs.  

Skákin var spennandi og einkar skemmtileg útsending á vefsíđu mótsins međ Maurice Ashley í ađalhlutverki gerđi skákina ćsispennandi.  Ţađ kunnar engir betur en kanar ađ djúsa upp skákviđburđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband