Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuliđ karla valiđ í byrjun júlí

Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki verđur valiđ endanlega í byrjun júlí nk.  Liđskipan kvennalandsliđsins verđur hins vegar tilkynnt á nćstu dögum.  Eftirfarandi bókun var samţykkt á stjórnarfundi SÍ ţann 26. apríl sl.:

Stjórn SÍ, ađ höfđu samráđi viđ Helga Ólafsson landsliđsţjálfara og liđsstjóra karlaliđs Íslands á nćsta Ólympíumóti, frestar vali á ÓL-landsliđinu frá  byrjun maí til byrjun júlí.

Frestur til ađ tilkynna ÓL-liđiđ til FIDE rennur út ţann 20. júlí nk. og verđur liđ Íslands kynnt nokkrum dögum fyrr. Ţó liggur fyrir ađ Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hefur unniđ sér sćti í liđinu.  Einnig ákveđur stjórn SÍ ađ val landsliđsins verđi í höndum landsliđsţjálfarans, en međ endanlegu samţykki stjórnar. Ađ auki samţykkir stjórn SÍ ţá kröfu til ÓL-landsliđsmanna Íslands, ađ á árinu 2010 hafi hver einasti liđsmađur teflt í a.m.k. tveimur alţjóđlegum mótum einstaklinga (landsliđsflokkur međtalinn) áđur en Ólympíumótiđ hefst.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8766355

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband