Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík.  Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki.  Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér.  Tvćr hafa ţegar unniđ sér ţátttökurétt: Lenka Ptacnikova sem Íslandsmeistari 2009 og Hrund Hauksdóttir sem sigurvegari B-flokks 2009.

Tímamörk:   90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.

Dagskrá:        

  • Fimmtud. 10. júní       kl. 18.00          1. umferđ
  • Föstud. 11. júní          kl. 18.00          2. umferđ
  • Laugard. 12. júní        kl. 11.00          3. umferđ
  • Laugard. 12. júní        kl. 17.00          4. umferđ
  • Sunnud. 13. júní         kl. 11.00          5. umferđ
  • Sunnud. 13. júní         kl. 17.00          6. umferđ
  • Mánud. 14. júní          kl. 18.00          7. umferđ
  • Ţriđjud. 15. júní          kl. 18.00          8. umferđ
  • Miđvikud. 16. júní      kl. 18.00          9. umferđ


Dagskrá breytist verđi keppendur fćrri en 9.

Verđlaun:       

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. júní nk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765861

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband