Leita í fréttum mbl.is

Hannes, Bragi og Guđmundur efstir á Íslandsmótinu í skák

Picture 001Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason eru efstir međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í dag.  Hannes vann Dag Arngrímsson, Bragi sigrađi Sverri Ţorgeirsson og Guđmundur hafđi betur gegn Róberti Lagerman.  Ingvar Ţór Jóhannesson sigrađi Ţröst Ţórhallsson međ fórnum og látum og Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson gerđu jafntefli í fjörugri skák.  Ţorvarđur F. Ólafsson vann svo Dađa Ómarsson í lengstu skák umferđarinnar. 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun í báđum flokkum og hefjast ţćr kl. 14.  Í landsliđsflokki mćtast ţá m.a.:  Björn - Hannes, Bragi - Ingvar Ţór og Guđmundur og Sverrir.

Úrslit 2. umferđar:

Kristjansson Stefan 

˝ - ˝

Thorfinnsson Bjorn 

Stefansson Hannes 

1 - 0

Arngrimsson Dagur 

Olafsson Thorvardur 

  1 - 0   

Omarsson Dadi 

Lagerman Robert 

0 - 1

Gislason Gudmundur 

Thorgeirsson Sverrir 

0 - 1

Thorfinnsson Bragi 

Johannesson Ingvar Thor 

1 - 0

Thorhallsson Throstur 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1GMStefansson Hannes 2574Hellir2
2IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík2
3 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvik2
4IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík1,5
5FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir1
6IMArngrimsson Dagur 2383Bolungarvík1
7 Olafsson Thorvardur 2206Haukar1
8IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir0,5
9GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík0,5
10 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar0,5
11 Omarsson Dadi 2127TR 0
12FMLagerman Robert 2347Hellir0



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 127
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8766001

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband