Leita í fréttum mbl.is

Hrađkvöld Hugins í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 7. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Birkir Ísak Íslandsmeistari í skólaskák - aukakeppni í yngri flokki

Birkir Ísak Jóhannsson (1957) sigrađi í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák fram fór um helgina í húsnćđi Skáksambandsins. Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir í yngri flokki og ţurfa ađ heyja aukakeppni sem fram fór fljótlega. 

Eldri flokkur

Birkir Ísak Jóhannsson sigrađi í eldri flokki. Stephan Briem urđu í 2.-3. sćti. 

Lokastađan á Chess-Results

Yngri flokkur

Róbert Luu (1687), Örn Alexandersson (1463), Gunnar Erik Guđmundsson (1571) og Stefán Orri Davíđsson (1414) urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga eftir ótrúlega jafnan og spennandi flokk. Aukakeppni verđur haldin fljótlega. 

Lokastađan á Chess-Results

Nánari frétt vćntanleg á morgun. 

 


Birkar Ísak efstur í eldri flokki - fimm keppendur efstir og jafnir í ţeim yngri

31944233_10156453866421180_7163907936790511616_n

Fimmta og sjötta umferđ Landsmótsins í skólaskák fóru fram í gćr. Spennan er gríđarleg í yngri flokki en ţar eru fimm keppendur efstir og jafnir og flest stefnir í aukakeppni. Birkir Ísak Jóhannsson (1957) stendur vel ađ vígi í eldri flokki. Í gćr fóru krakkarnir í Keiluhöllina í bođi Skáksambandsins og spiluđu keilu og borđuđu pizzu!

Eldri flokkur

Birkir Ísak Jóhannsson er efstur í eldri flokki međ 5,5 vinninga. Honum dugar jafntefli í lokaumferđinni til ađ vinna mótiđ. Óskar Víkingur Davíđsson (1962) og Stephan Briem (1915) eru í 2.-3. sćti međ 4,5 vinninga. 

Stađan á Chess-Results

Yngri flokkur

31530890_10156453867426180_5315795457920729088_nStađan í yngri flokki er ótrúleg. Fimm keppendur eru efstir og jafnir međ 4 vinninga. Ţađ eru Gunnar Erik Guđmundsson (1571), Róbert Luu (1687), Örn Alexandersson (1463), Benedikt Briem (1670) og Stefán Orri Davíđsson (1414). 

Verđi tveir eđa fleiri keppendur efstir og jafnir verđur aukakeppni. Ţađ stefnir flest í svo verđi rauinin. Mögulega geta orđiđ 4 keppendur efstir og jafnir međ 5 vinninga.

Stađan á Chess-Results

Sjöunda umferđ hefst kl. 10. 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Áskorandinn hefur alltaf međbyr

Ţrátt fyrir glćsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síđasta mánuđi virđast ekki margir hafa trú á ţví ađ honum takist ađ velta Magnús Carlsen heimsmeistara úr sessi í heimsmeistaraeinvígi ţeirra sem hefst í London ţann 9....

Birkir Ísak efstur í eldri flokki - Róbert og Gunnar Erik í ţeim yngri

Fimmta og sjötta umferđ Landsmótsins í skólaskák fóru fram í gćr. Spennan er gríđarleg í yngri flokki en ţar eru fimm keppendur efstir og jafnir og flest stefnir í aukakeppni. Birkir Ísak Jóhannsson (1957) stendur vel ađ vígi í eldri flokki. Í gćr fóru...

Sigurbjörn Björnsson er skákmeistari öđlinga 2018

Fyrir lokaumferđina voru Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir og jafnir međ 5,5 vinning og gat enginn af keppendunum náđ ţeim ađ vinningum. Sigurbjörn stýrđi hvítu mönnunum gegn Kristni J. Sigurţórssyni (1744) og ţrátt fyrir mikinn stigamun varđ úr mikil...

Óskar sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Óskar Víkingur Davíđsson og Vigfús Ó. Vigfússon voru efstir og jafnir međ 8,5v á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 30. apríl sl. Ţátttakendur voru sex og tefldu tvöfalda umferđ allir viđ alla. Óskar Víkingur vann innbyrđis viđureign ţeirra međ 1,5v gegn...

Héđinn sigrađi á alţjóđulegi móti í Flórída

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi á alţjóđlegu skákmóti sem fram fór dagana 27.-29. apríl í Flórída í Bandaríkjunum. Héđinn hlaut 4,5 vinninga í 5 skákum og vann t.d. gođsögnina Alexey Dreev í lokaumferđinni. Lokastöđuna má nálgast hér...

Alexander Oliver og Stefán Orri Reykjavíkurmeistarar í skólaskák

Skólaskákmót Reykjavíkur fór fram fyrir skemmstu í Laugalćkjarskóla. Alexander Oliver Mai, Laugalćkjarsóla, kom sá og sigrađi í eldri flokki. Vann allar sínar skákir. Mikil spenna var í yngri flokki en ţar vann Stefán Orri Davíđsson. Eldri flokkur...

Hilmir Freyr Íslandsmeistari í skólaskák 2017

Kandídatameistarinn Hilmir Freyr Heimisson er Íslandsmeistari í eldri flokki í skólaskák. Hann vann Vignir Vatnar Stefánsson í úrslitaeinvígi sem fram fór fyrir skemmstu á Chess.com ţar sem Hilmir býr erlendis. Einvígiđ sjálft fór 1-1 eftir tvö jafntefli...

Manar-mótiđ: Pistill frá Hilmi Frey

Isle of Man International 23. september til 1. október 2017 Mótiđ var haldiđ á the Villa Marina, í höfuđstađnum Douglas, sem er glćsilegt bygging og var í göngufćri frá hótelinu okkar. Ég tefldi í Masters flokki ásamt hópi Íslendinga, ég fékk stigahćrri...

Nazi Paikidze bandarískur meistari

Nazi Paikidze varđ í gćr bandarískur meistari kvenna í skák. Hún vann hina 15 ára Annie Wang í úrslitaeinvígi 2-1. Paikidze hefur veriđ afar sigursćl á mótinu. Hann vann jafnframt áriđ 2016 og varđ önnur árin 2015 og 2017. Sjá nánari umfjöllun á...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 25.-27. maí

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. maí. Litlar breytingar eru á listanum enda fá íslensk skákmót reiknuđ ađ ţessu sinni. Héđinn Steingrímsson (2574) er sem fyrr stigahćstur. Einar Dagur Brynjarsson (1158) er eini nýliđinn...

Hrađskákmót öđlinga fer fram 9. maí

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ...

Sam Shankland skákmeistari Bandaríkjanna - úrslitakeppni í kvennaflokki

Sam Shankland (2671) tryggđi sér í gćr sigur á bandaríska meistaramótinu í skák međ öruggum sigri á Awonder Liang (2552) í lokaumferđinni. Shankland hlaut 8 ˝ vinning í 11 skákum sem er magnađur árangur á svo sterku móti en stórmeistarinn frá Kaliforníu...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 30. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni....

Nansý Norđurlandameistari - Batel međ silfur og Veró međ brons!

Spennan í lokaumferđ Norđurlandamóts stúlkna var magnţrungin og réđust úrslitin ekki fyrr á síđustu mínútunum mótsins. Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari stúlkna eftir ćsilega baráttu ţar sem skákklukkan skipti sköpum. Batel Goitom Haile vann...

Íslensku stúlkurnar í toppbaráttunni í tveimur flokkum

Fjórđa og nćstsíđasta umferđ á NM stúlkna fór fram í morgun. Íslensku stúlkurnar eru í toppbaráttunni í tveimur flokkum. Annars vegar í b-flokki (u16) ţar sem Nansý Davíđsdóttir er í 2.-6. sćti og hins vegar í c-flokki (u13) ţar sem Batel Goitom Haile og...

Vignir Vatnar, Gunnar Erik og Sara Sólveig unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Sumarskákmót Fjölnis var haldiđ međ glćsibrag og 44 flottum ţátttakendum á öllum grunnskólaaldri. Helmingur skákkrakkanna voru ćfingafélagar í Fjölni en margir af sterkustu skákkrökkum landsins á grunnskólaaldri mćttu í Grafarvoginn til ađ vera međ á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband