Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Fjölnis á laugardaginn

Skákhátíđ Rótarý

Nćstkomandi laugardag, 28. apríl,  verđur hiđ árlega Sumarskákmót Fjölnis haldiđ í hátíđarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur međ glćsilegri verđlaunahátíđ kl. 13:15. Mćtiđ tímanlega til skráningar.

Ađ venju er mótiđ hiđ glćsilegasta og mikill fjöldi áhugaverđra vinninga í bođi. Tíu gjafabréf frá Dominos, Fimm gjafabréf í SAM-bíóin og fimm af flottustu húfunum frá 66°N.

Rótarýklúbbur Grafarvogs er ađ venju styrktarađili sumarskákmótsins og gefur klúbburinn eignarbikara til sigurvegara í eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki.

Tilkynnt verđur kjör Skákdeildar Fjölnis á afreksmeistara og ćfingameistara deildarinnar 2017 – 2018.

Á sumarskákmótinu verđa tefldar 6 umferđir međ 6 mínútna umhugsunartíma. Sumarskákmót Fjölnis er eitt af síđustu grunnskólamótum vetrarins og er öllum áhugasömum grunnskólakrökkum í skák um allt land, bođin ókeypis ţátttaka.

Mćtiđ krakkar og takiđ međ ykkur skólafélaga og vini.

Í skákhléi býđst ţátttakendum ađ kaupa sér veitingar fyrir 250 kr, drykk og Prins póló. Heitt kaffi á könnunni fyrir foreldra.


Ađalfundur Vinaskákfélagsins fer fram 14. maí

Stjórn-Vinaskákfélagsins-2017-620x330

Ađalfundur Vinaskákfélagsins verđur haldinn 14 maí 2018 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögđ fram. 5. Reikningar lagđir fram til samţykktar. Kaffi hlé! 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Stjórnin.


Topalov vann í Shamkir - Kanarnir fóru í jafnteflis-Gírí

Óvćntir hlutir gerđust í 4. umferđ minningarmótsins um Gashimov í gćr í Shamkir í Aserbaísjan . Topalov (2749) vann Mamedayarov (2814). Fyrsta og eina vinningsskák mótsins tefldar hafa veriđ fjórar umferđir - alls 20 skákir. Bandaríkjamenn fóru hins vegar hina leiđina og öllum skákum fimmtu umferđar lauk međ jafntefli. 

Fimmta umferđ Shamkir-mótsins fer fram í dag. Ţá teflir heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) viđ Pólverjann Wojtaszek (2744).

Nánar um gang mála í Shamkir á Chess.com


Öllum skákum fimmtu umferđar bandaríska meistaramótsins lauk hins vegar međ jafntefli. Wesley So (2786), Samuel Shankland (2671) og Varuzhan Bkobian (2647) eru ţví sem fyrr efstir en ţeir hafa 3,5 vinninga. Caruana (2804)hefur 3 vinninga og Nakamura (2787) hefur 2,5 vinninga.

Í kvennaflokki eru ţćr Nazi Paikidze (2352) og hin kornunga Annie Wang (2321) efstar međ 4 vinninga. Annie er fćdd áriđ 2002 og lćrir heima ađ lokinni hverri umferđ! 

Sjötta umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18. 

Nánar má lesa um gang mála á Chess.com


Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlt öđlingamót – Atli Freyr hćkkađi mest

Ţađ er dálítil karlaslagsíđa á Öđlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka Ptacnikova, stórmeistari kvenna, vann ţrjár fyrstu skákir sínar og nýtti sér yfirseturétt í...

Áskorandinn á toppinn - jafnteflin alls ráđandi í Shamkir

Fjörlega er teflt á bandaríska meistaramótinu í skák og lauk ţremur skákum af sex međ hreinum úrslitum í gćr. Áskorandinn Fabiano Caruana (2804) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann lagđi undrabarniđ Jeffrey Xiong (2665) ađ velli. Caruana er nú efstur...

Jón Kristinn TM-mótarađameistari

Fimmtudaginn 19. apríl fór lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Tíu vaskir skákmenn mćttu til leiks. Ţar af var helmingur sem ekki hafa teflt áđur á mótaröđinni á ţessu ári. Fyrir lokaumferđina leiddi Jón Kristinn Ţorgeirsson í keppninni í heild en Símon...

Öđlingamótiđ: Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir

Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) er efstur ásamt Ţorvarđi F. Ólafssyni (2176) međ 4,5 vinning ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), kemur nćst međ 4 vinninga líkt og Haraldur Baldursson...

Guđmundur tapađi í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistranum Valeriy Neverov (2484) í níundu og síđustu umferđ Rector Cup í Úkraínu. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í sjötta sćti. Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2466...

Sumarskák í Hofi

Í tengslum viđ Barnamenningarhátíđina á Akureyri gekkst Skákfélag Akureyrar , í samstarfi viđ Menningarfélag Akureyrar , fyrir viđburđi í Menningarhúsinu Hofi. Öllum áhugasömum var bođiđ ađ mćta og taka međ sér gesti Hćgt var ađ lćra mannganginn, taka...

Shamkir-mótiđ hófst međ fimm jafnteflum - meira fjör í Saint Louis

Shamkir-mótiđ. ţar sem teflt er til minningar um Vugar Gashimov, hófst í Aserbaídsjan í gćr. Mótiđ hófst á rólegu nótunum en öllum fimm skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Ţar međ taliđ skák, tveggja stigahćstu skákmanna heims, Magnúsar Carlsen...

Hrađskákmótaröđ TR – Mót 4 fer fram eftir viku

Fjórđa mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 27. apríl í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á...

Skákţing Norđlendinga hefst eftir viku á Húsavík

Skákţing Norđlendinga 2018 verđur haldiđ 27. – 29. apríl á Húsavík. Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari í ţriđja sinn

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2286) í elleftu og síđustu umferđ EM kvenna í Slóvakíu í dag. Lenka hlaut 5 vinninga og varđ í 93. sćti af 144 keppendum. Frammistađa Lenku samsvarađi 2259...

Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Michail Brodsky (2542) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Rector Cup sem fram fór í Kharkiv í Úkraínu í dag. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í ţriđja sćti....

Bandaríska meistaramótiđ hófst í gćr - Shamkir-mótiđ hefst í dag

Bandaríska meistaramótiđ í skák hófst í gćr. Tíunda áriđ í röđ fer ţađ fram í St. Louis. Tólf skákmenn taka ţátt í mótinu og eru allir sterkustu skákmenn landsins međ ađ Gata Kamsky undanskyldum sem hafnađi bođi um ţátttöku. Wesley So (2786) vann...

Lenka vann Zhukovu í nćstsíđustu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), vann afar góđan sigur á úkraínsku landsliđskonunni og stórmeistaranum Nataliu Zhukovu (2426) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM kvenna í gćr. Lenka hefur 4,5 vinning eftir 10 umferđir en lokaumferđin hófst...

EM kvenna: Lenka međ jafntefli í níundu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Ekaterina Smirnova (2153) í áttundu umferđ EM kvenna sem fram fór í gćr. Lenka hefur 3,5 vinninga. Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efst međ 8...

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Alexander Kovchan (2585) í sjöundu umferđ Rector Cup í Úkraínu í gćr. Fyrsta tapskák Guđmundar en Kovchan ţessi er langstigahćstur keppenda og nú efstur. Hefur 5...

Íslandsmót skákfélaga

Dađi Ómarsson hefur slegiđ inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Ţćr má nálgast í viđhengi sem fylgir fréttinni.

Guđmundur efstur eftir jafntefli

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ Kasakann Alisher Suleymenov (2351), sem er FIDE-meistari, á Rector Cup-mótinu í Úkraínu í gćr. Guđmundur er efstur á mótinu en hann hefur hlotiđ 4,5 vinninga í sex skákum. Nú hefst...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 20
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8766383

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband