Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2017

NM í skólaskák: Unglingalandsliđiđ valiđ

Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Vierumäki í Finnlandi dagana 9.-11. febrúar. Teflt er fimm flokkum og sendir Ísland tvo fulltrúa Íslands í alla flokka:

Unglingalandsliđ Íslands skipa:

A-flokkur (1998-2000)

  • FM Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • FM Oliver Aron Jóhannesson

B-flokkur (2001-02)

  • CM Hilmir Freyr Heimisson
  • Aron Ţór Mai

C-flokkur (2003-04)

  • Alexander Oliver Mai
  • Stephan Briem

D-flokkur (2005-06)

  • Óskar Víkingur Davíđsson
  • Róbert Luu

E-flokkur (2007-)

  • Batel Goitom Haile
  • Gunnar Erik Guđmundsson

Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson.

Okkar sterkasta liđ ađ ţví undanskyldu Vignir Vatnar Stefánsson tekur sér frí frá keppni á mótinu í ár. 


Jólapakkamót Hugins hefst kl. 13 í dag í Álfhólsskóla

20161218_155920 (1)

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum:

  • Flokki fćddra 2002-2004
  • Flokki fćddra 2005-2006
  • Flokki fćddra 2007-2008
  • Flokki fćddra 2009-2010
  • Flokki fćddra 2011 síđar
  • Peđaskák fyrir ţau yngstu

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).


Skákţáttur Morgunblađsins: Bent Larsen hreppti fyrsta "Skák-Óskarinn"

G61125GJJUm ţetta leyti árs fyrir 50 árum lauk millisvćđamóti í borginni Sousse í Túnis međ öruggum sigri danska stórmeistarans Bent Larsen. Ţetta var fjórđi mótasigur hans í röđ, en áđur hafđi hann orđiđ efstur á minningarmóti um Capablanca á Kúbu, alţjóđlegu móti í Palma á Mallorca og á móti í Winnipeg í Kanada, en ţar voru međal keppenda Boris Spasskí og Paul Keres. Hann tefldi raunar á nokkrum öđrum mótum áriđ 1967, en fyrir afrek sitt í Túnis, ţar sem teflt var um sćti í áskorendakeppninni, var hann fyrstur manna sćmdur „Skák-Óskarnum“, verđlaunum sem ţeir sem önnuđust greinaskrif um skák fyrir blöđ og tímarit stóđu fyrir. Nćstu tvö árin vann Boris Spasskí Skák-Óskarinn og ţar á eftir kom Bobby Fischer, sem hlaut verđlaunin árin 1970-1972.

Millisvćđamótsins í Túnis er í skáksögunni helst minnst vegna framgöngu Bobby Fischer, sem hafđi teflt tíu skákir og hlotiđ úr ţeim 8˝ vinning og hefđi nćr örugglega unniđ mótiđ, slík voru gćđi taflmennskunnar, ef ekki hefđu komiđ til deilur um frídaga sem hrukku í óleysanlegan hnút. Hafđi mótshaldarinn í Túnis ţó tekiđ tillit til óska hans um sérstakan frídag af trúarlegum ástćđum. Brotthvarfiđ vakti feiknarlega athygli en var kannski forleikur ţess sem gerđist í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík. Gerđar voru margvíslegar tilraunir til ađ telja Fischer hughvarf, bandaríska sendiráđiđ sendi til ađ mynda fulltrúa sinn á mótsstađ, en fortölur ţess einstaklings féllu í grýttan jarđveg hjá meistaranum. Ţó virtist Fischer lengi vel á báđum áttum og snerist honum hugur ţegar hann átti ađ tefla viđ sinn gamla erkifjanda, Samuel Reshevsky, sem hafđi beđiđ ţess í tćpa klukkustund ađ „fallöxin“ hrykki niđur ţegar Fischer birtist skyndilega í skáksalnum og vann örugglega ţótt mikiđ hefđi saxast á umhugsunartímann. Bent Larsen, sem sat ađ tafli gegn Efim Geller, varđ svo mikiđ um ađ hann lék af sér peđi strax í byrjun tafls en náđi samningum međ taktísku jafnteflistilbođi á viđkvćmu augnabliki. Og svo hófust deilur um ađrar viđureignir Fischers og ađ lokum hvarf hann frá Túnis og var strikađur út úr mótinu.

Larsen hlaut 15˝ vinning af 21 á mótinu og sigur hans jók mjög orđspor hans. Á nćstu árum var hann síđan sigursćlasti mótaskákmađur heims. Hann var einungis miđlungi ánćgđur međ taflmennskuna í Sousse en kvađ sér ţó hafa tekist vel upp í endatöflum. Besta skák hans var gegn sovéska stórmeistaranum Gipslis:

Aivar Gipslis – Bent Larsen

Aljekínsvörn

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. exd6 exd6 6. Rc3 Be7 7. Be3 O-O 8. Be2 Rc6 9. Rf3 Bg4 10. b3 Bf6 11. O-O d5 12. c5 Rc8 13. b4?!

Ónákvćmni. Best er 13. h3, t.d. 13. ... Bf5 14. Dd2 og svarta stađan er býsna ţröng.

13. ... Bh5 R8e7 14. b5 Ra5 15. h3 Bxf3 16. Bxf3 c6 17. Dd3 Rc4

Ţennan góđa reit mátti hvítur helst ekki gefa.

18. Bf4 Rg6 19. Bh2 Bg5 20. bxc6 bxc6 21. Bd1 Bf4 22. Bc2 Bxh2+ 23. Kxh2 Df6 24. g3 Hfe8 25. Kg2 Dg5 26. Kh2

G61125GJA(STÖĐUMYND 1 )

26. ... Rb2!

Skemmtilega teflt, svarta drottningin brýst til inngöngu.

27. Df3 Dd2 28. Bxg6 hxg6 29. Rd1 Rc4 30. Dc3 Hab8! 31. Hc1 He4 32. Hc2 Dxd4 33. Dxd4 Hxd4 34. He1 a5 35. Kg2 a4 36. Rc3 a3 37. Ra4 g5 38. He7 Hb4 39. Rb6 Hb2 40. Hc3 Hxa2 41. Rxc4 dxc4 42. Hc7 Hdd2 43. Hf3 c3!

G41125GJF( STÖĐUMYND 2 )

Snotur lokahnykkur. Nú er 44. Hfxf7 svarađ međ 44. ... Hxf2+! 45. Hxf2 Hxf2+ 46. Kxf2 c2 og peđiđ rennur upp. Gipslis gafst ţví upp.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 9. desember 2017.

Skákţćttir Morgunblađsins


Jólakapp og happ Skákdeildar KR

Jólahapp

Eins og jafnan á ađventunni efnir Skákdeild KR til síns árlega Jólaskákmóts og fagnađar. Ţađ fer fram  á mánudaginn kemur, ţann 18. desember í skáksalnum í Frostaskjóli og hefst kl. 19.30.   

Um er ađ rćđa alvöru 13 umferđa hrađskákmót međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina ađ hefđbundnum siđ. Veglegir jólapakkar fyrir efstu menn og ýmis jólaglađningur fyrir útvalda ţátttakendur. Jólakonfekt, malt og appelsín. Kaffi og kruđerí međan á tafli stendur.

Skákmótin í Vesturbćnum ţar sem valinkunnir skákmenn í vígahug mćta til skemmta sér og skáka öđrum eru nú haldin tvisvar í viku allt áriđ um kring. Ţađ er  öll mánudagskvöld kl. 19.30 - 22.30 eins veriđ hefur lengi og svo einnig Árdegismót á laugardögum kl. 10.30-13.00 fyrir árrisula ástríđuskákmenn sem vilja hrista af sér sleniđ og verđa stöđugt vinsćlli. 

Allir sem taflmanni geta valdiđ eru hvattir til ađ mćta, sýna snilli sína og/eđa láta ljós sitt skína. Engin veit sína skákina fyrr en öll er!  

Lágt ţátttökugjald - Sjáumst og kljáumst !


Unglingameistaramót Íslands (u22) fer fram 27. og 28. desember

Unglingameistaramót Íslands í skák (u22) fer fram dagana 27. og 28. desember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér keppnisrétt í nćsta landsliđsflokki Skákţings Íslands. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni ađeins fimm umferđir. Ţrjár atskákir og tvćr kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Dagskrá:

  • 1.-3. umferđ,atskák (20+5), miđvikudaginn, 27. desember, kl. 13-16
  • 4. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 10-14
  • 5. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 15-19

Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum fćddum 1995 og síđar sem hafa alţjóđleg skákstig.

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti. Íslandsmeistarinn fćr 50.000 kr. ferđastyrk á skákmót erlendis.

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands Faxafeni 12. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Skráningu lýkur á miđnćtti annan dag jóla, 26. desember.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á morgun: 100 keppendur skráđir til leiks

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 16. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00

100 keppendur eru skráđir til leiks og ţar á međal eru stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson, 27. stigahćsti hrađskákmađur heims, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Ólafsson.

Tímamörkin eru 3 mínútur á skák auk tveggja viđbótasekúnda á leik. Búast má ţví handargangi í öskjunni en tefldar verđa 13 umferđir. 

Ţetta er fjórtánda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki. 

Verđlaun fyrir efstu sćti eru eftirfarandi: 

  1. 100.000 kr.
  2.  60.000 kr.
  3.  50.000 kr.
  4.  30.000 kr.
  5.  20.000 kr. 

Séu tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćtinu verđur stigaútreikningur látinn ráđa Íslandsmeistaratitlinum. Verđlaunafé skiptist eftir Hort-kerfinu. 

Aukaverđlaun 

  • Efsti mađur međ 2001-2200 skákstig 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti strákur 16 ára og yngri (2001 eđa síđar): 10.000 kr.
  • Efsta stúlka 16 ára og yngri (2001 eđa síđar): 10.000 kr.
  • Efsti eldri skákmađur (1957 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ alţjóđleg hrađskákstig 1. desember sl.(alţjóđleg og íslensk skákstig til vara hafi menn ekki alţjóđleg hrađskákstig). Stigaútreikningur rćđur séu menn jafnir og efstir. 

Hver keppandi getur ađeins unnin ein aukaverđlaun og eru aukaverđlaunin valin í ţeirri röđ sem fram kemur ađ ofan.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Fyrri sigurvegarar 

  • 2016 - Jóhann Hjartarson
  • 2015 - Ţröstur Ţórhallsson
  • 2014 - Héđinn Steingrímsson
  • 2013 - Helgi Ólafsson
  • 2012 - Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Jón Viktor Gunnarsson
  • 2011 - Henrik Danielsen
  • 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson

Fullt hús á Fjölnisćfingu

IMG_1701

Ţađ var mikiđ um dýrđir og fjölmenni eftir ţví á jólaskákćfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru ţađ hjónin Valgerđur og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok ćfingar gáfu ţau hverjum ţátttakanda velfylltan gjafapoka međ allskyns glingri, hollu og óhollu sem gerđu mikla lukku.

IMG_1694

 

Allir ţátttakendur tóku ţátt í skákmóti, fimm umferđum, og var virkilega tekist á viđ taflborđiđ og barist um hvern vinning. Virđingin gegn andstćđingnum er alltaf frumskilyrđi á Fjölnisćfingu. Handaband í upphafi og viđ endi hverrar skákar er til merkis um ţađ. Skákćfingar Fjölnis hafa veriđ afar vel sóttar í vetur og „uppselt“ á hverja ćfingu en miđađ er viđ hámark 40 krakka. Leiđbeinendur á jólaskákćfingunni voru fjórir. Auk Helga Árnasonar formanns deildarinnar sem stýrđi ćfingunni voru ţađ Leó Jóhannesson, Jóhann Arnar Finnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir sem liđsinntu efnilegum og áhugasömum skákkrökkum.

IMG_1698

Á jólaćfingunni urđu í efstu sćtum ţeir Kristján Dagur, Arnór Gunnlaugsson, Bjarki Kröyer, Sćmundur Árnason, Eiríkur Emil Hákonarson og Ađalbjörn Kjartansson. Í stúlknaflokki var ađ finna marga verđlaunahafa frá Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur. Ţar urđu í efstu sćtum Ylfa Ýr, Embla Sólrún, og Sóley Kría. Ókeypis skákćfingar Fjölnis hefjast aftur á nýju ári. Ţćr eru haldnar alla miđvikudaga kl. 16:30 – 18:00 í Rimaskóla og er gengiđ um íţróttahús.


Jólapakkamót Hugins fer fram á sunnudaginn

20161218_155920 (1)

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum:

  • Flokki fćddra 2002-2004
  • Flokki fćddra 2005-2006
  • Flokki fćddra 2007-2008
  • Flokki fćddra 2009-2010
  • Flokki fćddra 2011 síđar
  • Peđaskák fyrir ţau yngstu

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).


Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

Kćti í Kulusuk

Í dag fór leiđangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands, í sína árlegu jólagjafaferđ til Kulusuk á Grćnlandi.  Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glađbeitti Stekkjastaur međ jólapakka og góđgćti í farteskinu. Međ honum í för var Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, upphafsmađur skáklandnámsins á Grćnlandi 2003. 

Elstu börnin í grunnskólanum fengu ipad ađ gjöf frá íslenskum velunnara.

Öll grunnskólabörnin í Kulusuk komu á flugvöllinn, ásamt kennurum og fjölmörgum foreldrum á flugvöllinn til ţess ađ fagna íslensku gestunum. Justine Boassen skólastjóri var heiđruđ sérstaklega og allir kennarar grunnskólans fengu ilmandi blóm ađ gjöf. 

Skólastjórahjónin í Kulusuk heiđruđ.

Vinir okkar hjá Air Iceland Connect fluttu jólasveininn, Stefán Herbertsson og Hrafn Jökulsson til Kulusuk ásamt gnótt af gjöfum. 

Stekkjarstaur var í öruggum höndum áhafnar AIC.  Ţarna er sveinki međ Gunnari Birni Bjarnasyni, Kristjáni Orra Magnússyni og Íris Jónsdóttur.

Margir hjálpuđust ađ viđ undirbúning ţessarar gleđifarar til bestu nágranna í heimi, Grćnlendinga. Í pökkunum var jólaglađningur frá prjónahópnum góđa í Gerđubergi, og fjölmörgum einstaklingum öđrum, sem og ýmislegt fallegt frá BÓNUS, Góu, Sólarfilmu, IKEA og BROS. Ţađ var Henný Nielsen jólagjafastjóri Hróksins sem stýrđi innpökkun í Pakkhúsi Hróksins, Grćnn markađur sendi afskorin blóm til ţess ađ gleđja ţá sem eldri eru og Mjólkursamsalan sendi jólaostaöskjur. 

Íris Jónsdóttir frá Air Iceland Connect hjálpađi Stekkjarstaur ađ koma gjöfunum í réttar hendur.

Gjafirnar voru afhentar til ţess ađ ţakka fyrir ţann vinahug sem á milli landanna tveggja ríkir. Hrafn Jökulsson sagđi í stuttu ávarpi í Kulusuk í dag, ađ Íslendingar ćttu bestu nágranna í heimi, og ađ grannţjóđirnar í norđrinu ćttu ađ stórauka samskipti og samvinnu á sem flestum sviđum.

Nánar á heimasíđu Hróksins.


Caruana sigurvegari í London - Carlsen vann heildarpottinn

417712.b7ac3e2a.630x354o.f8795ed78e55

London Chess Classic-mótinu lauk fyrir skemmstu. Caruana og Neopmniatchtchi komu jafnir í mark međ 6 vinninga. Teflt var til ţrautar međ styttri umhugsunartíma og ţar hafđi Caruana betur 2˝-1˝. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen, sem vann Aronian í lokaumferđinn, Maxime Vachier-Lagrave og Wesley So urđu jafnir í 3.-5. sćti. 

Sigur Carlsens á Armeanum tryggđi honum sigurinn á Grand Chess Tour en hann hlaut 41 stig. MVL varđ annar međ 38 stig. 

Nánar á Chess.com.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8766295

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband