Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Henrik međ tvö jafntefli í dag

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) gerđi tvö jafntefli í 4. og 5. umferđ alţjóđlegs móts í Vizag í Indlandi sem fram fóru í dag.  Annars vegar viđ FIDE-meistarann Ahmed Minhazuddin (2388) frá Bangladesh og hins vegar viđ indverska alţjóđlega meistarann D P Singh (2329).  Henrik hefur 3,5 vinning og er í 26.-57. sćti.  

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Indverjann Krishnan Ram (2344).   Skákin hefst kl. 9 og er sýnd beint. 

Rússneski stórmeistarinn Evgeny Gleizerov (2566) er efstur međ fullt hús.

236 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 14 stórmeistarar.  Henrik er sjöundi í stigaröđ keppenda.


TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć í dag

img_9939_medium.jpgSkákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.

Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert img_6640_1122096.jpgţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.


Hjörvar efstur á Íslandsmótinu í atskák

Hjörvar Steinn GrétarssonAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák sem nú er í fullum gangi.  Einar Hjalti Jensson (2236) og Björn Ţorfinnsson (2402) eru nćstir međ 2,5 vinning en fjórir efstu menn ávinna sér rétt til ađ keppa í úrslitakeppni.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 4-7.   

Ađeins 17 keppendur taka ţátt í mótinu.

Úrslit, stöđu og pörun 4. umferđar má finna á Chess-Results.


Tal Memorial: Carlsen og Aronian urđu efstir og jafnir

Magnus Carlsen (2826) og Levon Aronian (2802) urđu eftir og jafnir međ 5,5 vinning á Tal Memorial sem lauk í Moskvu í dag.  Carlsen vann Nakamura (2753) í lokaumferđinni og Svidler (2755) lagđi Kramnik (2800) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Ţar međ náđi Carlsen Aronian ađ vinningi og hafđi betur eftir stigaútreikning.  Anand gerđi jafntefli í öllum sínum 9 skákum.

Lokastađan:
  • 1.-2. Carlsen (2826) og Aronian (2802) 5˝ v.
  • 3.-5. Karjakin (2763), Nepo (2730), og Ivanchuk (2775) 5 v.
  • 6.-7. Svidler (2755) og Anand (2817) 4˝ v.
  • 8.-9. Gelfand (2746) og Kramnik (2800) 3˝ v.
  • 10. Nakamura (2753) 3 v.
Međalstigin voru 2776 skákstig og telst ţađ sterkasta skákmót ársins. 

Atskákmót Icelandair fer fram í Hótel Natura 10.-11. desember

Ţá styttist enn frekar í Atskákmót Icelandair en nú er bara tćp vika ţar til ađ skráningarfrestur rennur út  en skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember en glćsileg verđlaun eru í bođi.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

1.        Sćti   4 x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge

2.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í Brunch eđa hádegishlađborđ  á VOX

3.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í High Tea á VOX

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands   og Vildarklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun.

Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri  en einna verđlauna, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa  vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ! Skattar eru ekki innifaldir í flugmiđum.

Ţađ eru margir sterkir skákmenn búnir ađ skrá sig m.a. stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Stefán Kristjánsson. Auk ţeirra eru fjórir alţjóđlegir meistarar og tíu Fide meistarar búnir ađ skrá sig.

Sterkasta sveitin sem er búin ađ skrá sig er sveitin Hösmagi undir forustu Helga Ólafssonar en hún hefur hvorki fleiri né fćrri  en 8.489. stig en hámarkiđ er 8.500 stig.
Međalstigafjöldi sveitanna utan viđ varamenn er 8.340 stig en međalstigafjöldi skákmannanna á fyrstu fjórum borđunum er 2.085 stig.

Ţađ eru komnar 12 sveitir en eins og áđur segir er lágmarks ţátttökufjöldi 14 sveitir og hámarksfjöldi er 26 sveitir.

Ef menn eru ađ reyna ađ koma saman liđi er tilvaliđ ađ auglýsa sig eđa eftir öđrum á Facebook http://www.facebook.com/#!/event.php?eid=294842353859976

Skráning fer fram hér  https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dDBONWduX1A4RURmdjRDTnFaTWdzOXc6MQ og má sjá skráđar sveitir hér. https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AsfeK_D4TfaCdDBONWduX1A4RURmdjRDTnFaTWdzOXc#gid=0

Nánari upplýsingar má sjá hér.   http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1204969/

Henrik međ jafntefli í ţriđju umferđ

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) gerđi stutt jafntefli viđ Indverjann Kanna Nuviv (2377) í 3. umferđ alţjóđlegs móts í Vizag í Indlandi sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 2˝ vinning og er í 14.-39. sćti.  

Tvćr skákir eru tefldar á morgun.  Sú fyrri hefst kl. 4:30 í nótt og sú síđari kl. 11.  Í fyrri skákinni teflir hann viđ FIDE-meistarann Ahmed Minhazuddin (2388) frá Bangladesh.  

Skákir Henriks verđa vćntanlegar báđar sýndar beint.

236 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 14 stórmeistarar.  Henrik er sjöundi í stigaröđ keppenda.


Ţorvarđur og Jóhann efstir á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur F. Ólafsson (2174) og Jóhann H. Ragnarsson (2068) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni 5. umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi.  Ţorvarđur vann Jóhann.  Örn Leó Jóhannsson (1931) og Páll Andrason (1695) eru í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.  Örn vann Pál Sigurđsson (2008) en Páll Andrason vann Inga Tandra Traustason (1844). 

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nk. fimmtudagskvöld.  Ţá mćtast m.a.: Örn Leó - Ţorvarđur og Jóhann - Páll A.

Gauti Páll Jónsson (1337) og Hilmir Freyr Heimisson (1322) urđu efstir og jafnir í b-flokki međ 4,5 vinning í 5 skákum.


Feđgar efstir á Haustmóti TV

Á miđvikudag var tefld lokaumferđin í Haustmóti TV. Óvćntustu úrslit mótsins komu í ţessari umferđ, ţegar formađurinn, Karl Gauti Hjaltason, lagđi Nökkva Sverrisson í snarpri skák. Stefán Gíslason vann Kristófer Gautason eftir ađ hafa unniđ peđ í miđtaflinu og unniđ síđan örugglega á ţví í endatafli. Dađi Stein Jónsson sigrađi síđan Hafdísi Magnúsdóttur. Skák Kristófers og Nökkva er enn ólokiđ og ekki er ljóst hvenćr hún getur fariđ fram.

Feđgarnir Nökkvi og Sverrir eru efstir og jafnir en Nökkvi á skák til góđa á pabba sinn.

Úrslit 7. umferđar:

Kristófer - Stefán 0-1
Nökkvi - Karl Gauti 0-1
Dađi Steinn - Hafdís 1-0

 Stađan ţegar einni skák er ólokiđ:

  1. Nökkvi Sverrisson 4 vinn (1 skák ólokiđ)
  2. Sverrir Unnarsson 4 vinn
  3. Karl Gauti Hjaltason 3,5 vinn
  4. Dađi Steinn Jónsson 3 vinn (7,75 SB)
  5. Stefán Gíslason 3 vinn (7,25 SB)
  6. Kristófer Gautason 2,5 vinn (1 skák ólokiđ)
  7. Hafdís Magnúsdótttir 0 vinn

 


Vetrarmót öđlinga: Pörun fimmtu umferđar

Yngvi og Sverrir ÖrnPörun í fimmtu umferđ Vetrarmóts öđlinga, sem fram fer á miđvikudagskvöld, liggur nú fyrir.  Pörunina má nálgast á Chess-Results.


Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld

Íslandsmót í atskák 2011 fer fram dagana 25. - 27. nóvember nk.  í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12.

Öllum er heimil ţátttaka!

Fyrirkomulag:  Tefldar 7 skákir eftir svissneska kerfinu á laugardag og sunnudag.  Fjórir efstu komast í úrslitakeppni (séu menn jafnir gilda Buchols-stig).  Í úrslitakeppni mćtast 1-4 og 2-3.

Dagskrá mótsins:

  • Föstudagur 25. nóvember                  kl. 20.00          1. umferđ
  •        „                                                  kl. 21.00          2. umferđ
  •        „                                                  kl. 22.00          3. umferđ
  • Laugardagur 26. nóvember                kl. 14.00          4. umferđ
  •        „                                                  kl. 15.00          5. umferđ
  •        „                                                  kl. 16.00          6. umferđ
  •        „                                                  kl. 17.00          7. umferđ

 

Sunnudagur 27. nóvember (ađeins fjórir keppendur)   kl. 14.00          Úrslitakeppni (SÍ salur)

Úrslitaeinvígiđ gćti fariđ fram síđar.  

 

Verđlaun:       

1. verđlaun      kr. 100.000.-

 

Ţátttökugjöld:           

kr. 2.000.- fyrir fullorđna

kr. 1.000.- fyrir 15 ára og yngri.

 

Skráning fer fram á Skák.is.  Skráningarfrestur er til kl. 19:30 á föstudag. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband