Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Sćvar og Gylfi efstir á Skákţingi Norđlendinga

Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason og Gylfi Ţórhallsson eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í gćr međ fjórum atskákum.  Í 3.-5. sćti, međ 3 vinninga, eru Mikael Jóhann Karlsson, Ţór Már Valtýsson og Áskell Örn Kárason. Alls taka 16 skákmenn ţátt.  Í lokaumferđunum ţremur verđa tefldar kappskákir.   

Í fimmtu umferđ, sem hófst kl. 11, mćtast:

  • Ţór      - Sćvar
  • Mikael  - Gylfi
  • Áskell   - Einar
  • Jón K. - Tómas
  • Sindri   - Jón A.
  • Andri    - Sigurđur
  • Hersteinn - Ármann
  • Jón M. - Hjörtur

Stađan:

  • 1.-2. Sćvar Bjarnason og Gylfi Ţórhallsson      3,5 v.  
  • 3.-5. Mikael Jóhann Karlsson, Ţór Valtýsson og Áskell Örn Kárason 3 v.
  • 6. - 11. Einar K Einarsson, Tómas Veigar Sigurđarson, Jón Arnljótsson, Sindri Guđjónsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Sigurđur Eiríksson.

Guđmundur tapađi í sjöttu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Bela Lengyel (2268) í sjöttu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins, sem fram fór í gćr.  Guđmundur hefur 4 vinninga.

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í, taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


Ársćll Júlíusson sleginn til heiđursriddara

IMG 5788Riddarinn - Skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu - međ ađsetur  ađ Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju,  fagnar 10 ára afmćli sínu á ţessu ári.  Ţar hittast öldungar til tafls vikulega allan ársins hring, á miđvikudögum kl. 13-17 og eru ţeir skákfundir jafnan fjölsóttir. Nú í vikunni voru 25 skákfinnar mćttir til leiks. Elsti félagi klúbbsins,  Ársćll Júlíusson, fv. stjórnarráđsfulltrúi,  var ţar  heiđrađur sérstaklega í tilefni 90 ára afmćlis hans 12. maí sl. Var Ársćll sleginn til heiđursriddara međ pomp og prakt, fyrir áratuga taflmennsku, góđan árangur viđ skákborđiđ og afhendur sérstakur minjagripur og skjal ţví til stađfestingar.  Ársćll er einstakt prúđmenni en  ţó jafnan harđur í horn ađ taka á skákborđinu, jafnframt ţví ađ vera hrókur alls fagnađar í góđum skákvinahópi.  Hann  hlaut 50% vinninga eđa 5 ˝ en tefldar voru 11 umferđir, hvatskákir međ 10 mín. umhugsunartíma.

Myndir frá Einari S. Einarssyni.


Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12.-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.  19 keppendur eru skráđir til leiks og ţeirra á međal eru Áskell Örn Kárason, Sćvar Bjarnason og Gylfi Ţórhallsson.  

Dagskrá:

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi.

Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.

Tímamörk í 5. -7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.

 Laugardagur 13. júní.  5. umferđ kl. 11.00.    6. umferđ. kl. 17.00.

 Sunnudagur  14. júní.  7. umferđ kl. 10.00 

Hrađskákmót Norđlendinga hefst kl. 15.00 á sunnudag, ađ ţví loknu er verđlaunaafhending og mótsslit.

Keppnisgjald kr. 2000.-         Veitt verđa ţrenn verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, verđlaunagripir + farandbikar.

Skráning eigi síđar en á fimmtudag 11. júní  í netfangiđ skakfelag@gmail.com    Uppfćrđur keppendalisti verđur nánast daglega á heimasíđu félagsins skakfelag.muna.is  

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og er mótiđ ţví í 75 skipti.  Eftirtaldir hafa unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur  langoftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.

Skráđir keppendur:

  • Áskell Örn Kárason                   SA   2225
  • Sćvar Bjarnason                      TV   2155
  • Gylfi Ţórhallsson                      SA   2140
  • Ţór Valtýsson                          SA   2065
  • Stefán Bergsson                      SA   2045
  • Einar K Einarsson                     TV   1995
  • Sigurđur Eiríksson                    SA   1860
  • Tómas Veigar Sigurđarson              1815
  • Sindri Guđjónsson                   TG   1740 
  • Jón Arnljótsson                  Sauđar  1735
  • Ţorsteinn Leifsson                 TR   1690
  • Mikael Jóhann Karlsson          SA   1680
  • Haukur Jónsson                     SA  1505
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson         SA   1475
  • Ármann Olgeirsson           Gođinn  1420
  • Hersteinn Heiđarsson             SA   1215
  • Andri Freyr Björgvinsson         SA   1155 
  • Hjörtur Snćr Magnússon         SA       0
  • Jón Magnússon                     SA       0

Ađalfundur Hellis fer fram 16. júní

Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 16. júní nk. og hefst kl. 18.  Fyrir liggur ađ Gunnar Björnsson, formađur félagsins, 1991-95 og frá 2004 mun láta af formennsku. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.


Guđmundur sigrađi í fimmtu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) sigrađi austurríska skákmanninn Florian Potz (2231) í fimmtu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins, sem fram fór í gćr, í Búdapest í Ungverjalandi.  Guđmundur hefur 4 vinninga.  

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í, taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


Ćvisaga Sverris Norđfjörđ - Sýning ţann 17. júní í Grófinni

Sverrir Norđfjörđ - kápanŢann 17. júní nćstkomandi heldur Óttar M. Norđfjörđ sýningu á klippilistaverkum sem hann vann fyrir bók sína, Arkitektinn međ alpahúfuna. Um er ađ rćđa ćvisögu Sverris Norđfjörđ, föđur Óttars, sem lést 17. júní í fyrra, 67 ára ađ aldri.

Ćvisagan er unnin upp úr dánarbúi Sverris, svo sem ljósmyndum, bréfum og teikningum, auk ýmislegs annars. Hver opna í bókinni er sjálfstćtt klippilistaverk sem sýnir brot úr lífi Sverris, en á sýningunni verđa nokkrar vel valdar opnur úr bókinni til sýnis, ásamt bókinni sjálfri, en ađeins 18 eintök voru prentuđ af henni. Útskrfit 71 - Sverrir Norđfjörđ

Sýningin er haldin í Grófinni 1 í miđbć Reykjavíkur (beint á móti Borgarbókasafninu) og stendur frá klukkan 15-18 ađeins ţennan eina dag. Ţađ er rithöfundaforlagiđ Nýhil sem gefur ćvisöguna út. Hún er 285 síđur á lengd og verđur ekki til sölu.

Í fréttinni má sjá bókakápuna og eina opnu úr bókinni. Ţeir sem hafa ađgang ađ Facebook geta nálgast fleiri opnur á eftirfarandi slóđ:

http://www.facebook.com/profile.php?cropsuccess&id=687241185#/album.php?aid=102057&id=687241185


Andri sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Hjörvar og AndriAndri Áss Grétarsson sigrađi á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 8. júní sl. Andri fékk 6 vinninga í 7 skákum. Helstu keppinautar hans Kjartan Másson og Sćbjörn Guđfinnsson urđu svo jafnir í 2.-3. sćti međ 5˝ vinning. 

Ţetta var síđasta kvöldćfing hjá Helli á vormisseri. Ćfingarnar hefjast svo aftur seinni partinn í ágúst. 

Borgarskákmótiđ er svo áformađ 18. ágúst í Ráđhúsi Reykjavíkur.  

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.    Andri Áss Grétarsson           6v/7
  • 2.    Kjartan Másson                    5,5v
  • 3.    Sćbjörn Guđfinnsson           5,5v
  • 4.    Sverrir Sigurđsson                 4v
  • 5.    Örn Stefánsson                     4v
  • 6.    Vigfús Ó. Vigfússon                4v
  • 7.    Björgvin Kristbergsson           4v
  • 8.    Pétur Jóhannesson                 3v
  • 9.    Jón Úlfljótsson                        3v
  • 10.  Birkir Karl Sigurđsson              3v
  • 11.  Páll Andrason                          3v
  • 12.  Jóhann Bernhard Jóhannsson 2v
  • 13.  Kristján Helgi Magnússon       1v
  • 14.  Ankit Saigal                             1v

Skákţing Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12.-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.

Dagskrá:

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi.

Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.

Tímamörk í 5. -7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.

 Laugardagur 13. júní.  5. umferđ kl. 11.00.    6. umferđ. kl. 17.00.

 Sunnudagur  14. júní.  7. umferđ kl. 10.00 

Hrađskákmót Norđlendinga hefst kl. 15.00 á sunnudag, ađ ţví loknu er verđlaunaafhending og mótsslit.

Keppnisgjald kr. 2000.-         Veitt verđa ţrenn verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, verđlaunagripir + farandbikar.

Skráning eigi síđar en á fimmtudag 11. júní  í netfangiđ skakfelag@gmail.com    Uppfćrđur keppendalisti verđur nánast daglega á heimasíđu félagsins skakfelag.muna.is  

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og er mótiđ ţví í 75 skipti.  Eftirtaldir hafa unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur  langoftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.


Guđmundur tapađi í fjórđu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) tapađi fyrir ungverska meistaranum Pal Petran (2361) í fjórđu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins.  Guđmundur hefur 3 vinninga.  

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í, taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 255
  • Frá upphafi: 8766090

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband