Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Sergeiar efstir á Corus-mótinu

Sergei MovsesianÚkraínski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2706) og slóvenski stórmeistarinn Sergei Movsesian (2751) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í Sjávarvík í Hollandi í dag.  Movsesian sigrađi stigahćsta keppendann Ivanchuk (2779) sem er nú neđstur ásamt Morozevich (2771) og Wang Yue (2739).  Magnus Carlsen (2776) hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.  


Úrslit 7. umferđar:

 

V. Ivanchuk - S. Movsesian0-1
S. Karjakin - L. Aronian˝-˝
L. van Wely - M. Carlsen˝-˝
G. Kamsky - D. Stellwagen˝-˝
M. Adams - T. Radjabov˝-˝
L. Dominguez - Y. Wang˝-˝
A. Morozevich - J. Smeets1-0

 

Stađan:

1.S. Karjakin
S. Movsesian
3.L. Aronian
L. Dominguez
T. Radjabov
4
6.M. Carlsen
L. van Wely
G. Kamsky
M. Adams
J. Smeets
11.D. Stellwagen3
12.V. Ivanchuk
A. Morozevich
Y. Wang


Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 5 v.
2.-4. Voloktin (2671), Motylev (2676) og Caruna (2646) 4,5 v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1.-2. Hillarp Persson (2586) og So (2627) 5 v.
3. Gupta (2569) 4,5 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.


Skeljungsmótiđ: Pörun sjöundu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í sjöundu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14.  Ţá mćtast m.a.:  Hrannar Baldursson - Hjörvar Steinn Grétarsson, Ţorvarđur F. Ólafsson - Lenka Ptácníková, Atli Freyr Kristjánsson - Ingvar Ţór Jóhannesson og Sigurbjörn Björnsson - Halldór Brynjar Halldórsson.

Pörun sjöundu umferđar:

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Baldursson Hrannar 2080      Gretarsson Hjorvar Steinn 2279
2Olafsson Thorvardur 2182      Ptacnikova Lenka 2249
3Kristjansson Atli Freyr 2105      Johannesson Ingvar Thor 2345
4Bjornsson Sigurbjorn 2324      Halldorsson Halldor 2201
5Bjarnason Saevar 2211      Bergsson Stefan 2079
6Omarsson Dadi 2091      Bjornsson Sverrir Orn 2161
7Leosson Torfi 2155      Asbjornsson Ingvar 2029
8Kristinsson Bjarni Jens 1959      Thorgeirsson Sverrir 2094
9Brynjarsson Helgi 1949      Sigurjonsson Siguringi 1904
10Valtysson Thor 2099      Edvardsson Kristjan 2253
11Thorsteinsdottir Gudlaug 2134      Magnusson Patrekur Maron 1902
12Brynjarsson Eirikur Orn 1641      Arnalds Stefan 1953
13Ragnarsson Johann 2118      Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
14Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951      Finnbogadottir Tinna Kristin 1660
15Grimsson Grimur 1690      Haraldsson Sigurjon 1947
16Benediktsson Frimann 1939      Kjartansson Dagur 1483
17Helgadottir Sigridur Bjorg 1646      Jonsson Olafur Gisli 1913
18Sigurdsson Pall 1854      Schioth Tjorvi 1375
19Thrainsson Birgir Rafn 0      Fridgeirsson Dagur Andri 1787
20Stefansson Fridrik Thjalfi 1640      Traustason Ingi Tandri 1750
21Kristinardottir Elsa Maria 1769      Gardarsson Hordur 1951
22Schmidhauser Ulrich 1360      Benediktsson Thorir 1907
23Einarsson Bardi 1767      Hauksdottir Hrund 1350
24Hafdisarson Ingi Thor 0      Johannsson Orn Leo 1708
25Andrason Pall 1564      Fridgeirsson Hilmar Freyr 0
26Lee Gudmundur Kristinn 1499      Hallsson Johann Karl 0
27Sigurdsson Birkir Karl 1435      Johannesson Oliver 0
28Johannesson Kristofer Joel 0      Kristbergsson Bjorgvin 1275
29Arnason Arni Elvar 0      Finnbogadottir Hulda Run 1210
30Axelsson Gisli Ragnar 0      Johannesson Petur 1035
31Finnsson Elmar Oliver 0      Ingolfsson Olafur Thor 0


Skákţing Akureyrar hefst á morgun

Skákţing Akureyrar 2009 í opnum flokki hefst sunnudaginn nk. 25. janúar, kl. 14, í Íţróttahöllinni.    Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi, á sunnudögum og miđvikudögum.  Tímamörk eru 90 mínútur og + 30 sekúndur á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Keppnisgjald fyrir félagsmenn 16 ára og eldri er kr. 2.000, ađrir kr.3.000.

Dagskrá:

  • 1. umferđ, sunnudag, 25. janúar, kl. 14.00
  • 2. umferđ, miđvikudag, 28. janúar, kl.19.30
  • 3. umferđ, sunnudag, 1. febrúar, kl.14.00
  • 4. umferđ, miđvikudag, 4. febrúar, kl.19.30
  • 5. umferđ, sunnudag, 8. febrúar, kl.14.00
  • 6. umferđ, miđvikudag, 11. febrúar, kl.19.30
  • 7. umferđ, sunnudag, 15. febrúar, kl.14.00

Afmćlismót hjá Vin á mánudaginn

Björn Sölvi og Björn Ţorfinns međ borđiđ góđaTromp Skákfélags Vinjar, FIDE meistarinn og fjöllistamađurinn Björn Sölvi Sigurjónsson, verđur sextugur mánudaginn 26. janúar.  Af ţví tilefni er mót í Vin, Hverfisgötu 47, og hefst ţađ klukkan 13:00.

Tefldar verđa sex umferđir ţar sem umhugsunartíminn er sjö mínútur.  Ţegar stressiđ er í hámarki verđur tekiđ kaffihlé, enda um afmćliskaffi ađ rćđa og orkuríkar veitingar.

Björn Sölvi varđ fyrsti Íslandsmeistari grunnskóla áriđ 1965.  17 ára varđ hann Akureyrarmeistari, 19 ára Reykjavíkurmeistari og ţótti einn alefnilegasti skákmađur landsins á sínum tíma. En Björn Sölvi dró sig í alllangt hlé en er nú kominn tilbaka. Fer hann nú fyrir sveit Skákfélags Vinjar sem í fyrsta sinn tekur ţátt í Íslandsmóti taflfélaga ţennan veturinn.

Skákstjóri er Fide meistarinn Róbert Lagerman.  Allir eru hjartanlega velkomnir og síminn í Vin er 561-2612

Minningarmót um Jón Ţorsteinsson

Jón ŢorsteinssonMinningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.

Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform.  Lista yfir skráđa keppendur má finna hér.  Nú ţegar eru 25 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov og Henrik Danielsen og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.  

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ „teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.

Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri. 

Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis

Verđlaun:

Almenn verđlaun (allir):

1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000

Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:

Skákstig 1901-2200:

1. 22.000
2. 20.000

Skákstig 1601-1900:

1. 19.000
2. 17.000

1600 skákstig og minna:

1. 16.000
2. 14.000

50 ára og eldri:

1. 20.000
2. 15.000

16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):

1. 15.000
2. 10.000

Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:

1. 30.000

Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.


Hrannar og Hjörvar efstir á Skeljungsmótinu

Hrannar BaldurssonHrannar Baldursson (2080) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Hrannar gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2182) en Hjörvar sigrađi Torfa Leósson (2155).  Ţorvarđur og Lenka Ptácníková (2249), sem vann Dađa Ómarsson (2091) eru í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.

Fjórar frestađir skákir verđa tefldar á morgun laugardag kl. 13.  Ađ ţeim loknum verđur pörun sjöundu umferđ, sem tefld verđur á sunnudag, birt.

Úrslit sjöttu umferđar:

 

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Baldursson Hrannar 2080˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 2182
2Gretarsson Hjorvar Steinn 22791 - 0 Leosson Torfi 2155
3Johannesson Ingvar Thor 2345˝ - ˝ Halldorsson Halldor 2201
4Ptacnikova Lenka 22491 - 0 Omarsson Dadi 2091
5Thorgeirsson Sverrir 20940 - 1 Kristjansson Atli Freyr 2105
6Edvardsson Kristjan 22530 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2324
7Arnalds Stefan 19530 - 1 Bjarnason Saevar 2211
8Bjornsson Sverrir Orn 21611 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951
9Sigurjonsson Siguringi 19041 - 0 Ragnarsson Johann 2118
10Magnusson Patrekur Maron 1902˝ - ˝ Valtysson Thor 2099
11Bergsson Stefan 20791 - 0 Sigurdsson Pall 1854
12Asbjornsson Ingvar 20291 - 0 Stefansson Fridrik Thjalfi 1640
13Fridgeirsson Dagur Andri 1787      Kristinsson Bjarni Jens 1959
14Benediktsson Thorir 19070 - 1 Thorsteinsdottir Gudlaug 2134
15Gardarsson Hordur 19510 - 1 Brynjarsson Eirikur Orn 1641
16Kristinardottir Elsa Maria 17690 - 1 Brynjarsson Helgi 1949
17Haraldsson Sigurjon 1947˝ - ˝ Helgadottir Sigridur Bjorg 1646
18Schioth Tjorvi 1375˝ - ˝ Benediktsson Frimann 1939
19Jonsson Olafur Gisli 19131 - 0 Andrason Pall 1564
20Kjartansson Dagur 14831 - 0 Einarsson Bardi 1767
21Traustason Ingi Tandri 17501 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1435
22Hallsson Johann Karl 00 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
23Johannsson Orn Leo 17080 - 1 Thrainsson Birgir Rafn 0
24Hauksdottir Hrund 13500 - 1 Grimsson Grimur 1690
25Finnbogadottir Tinna Kristin 16601 - 0 Johannesson Kristofer Joel 0
26Schmidhauser Ulrich 13601 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 1275
27Fridgeirsson Hilmar Freyr 0      Arnason Arni Elvar 0
28Ingolfsson Olafur Thor 0      Lee Gudmundur Kristinn 1499
29Finnbogadottir Hulda Run 12100 - 1 Johannesson Oliver 0
30Johannesson Petur 1035      Hafdisarson Ingi Thor 0
31Axelsson Gisli Ragnar 01 - 0 Finnsson Elmar Oliver 0



Stađan:

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Baldursson Hrannar 20802065KR5,5232027,9
2 Gretarsson Hjorvar Steinn 22792260Hellir5,5244414,4
3 Olafsson Thorvardur 21822155Haukar5227513,5
4WGMPtacnikova Lenka 22492210Hellir52134-1,8
5FMBjornsson Sigurbjorn 23242320Hellir4,52217-4,7
6 Halldorsson Halldor 22012185SA4,5224916,2
7 Kristjansson Atli Freyr 21052150Hellir4,5214510,2
8FMJohannesson Ingvar Thor 23452370Hellir4,52136-8,6
9 Leosson Torfi 21552150TR421241
10 Bergsson Stefan 20792020SA420242,7
11 Omarsson Dadi 20912130TR41948-6,8
12 Thorgeirsson Sverrir 20942140Haukar420662,5
13 Sigurjonsson Siguringi 19041780KR4199514,9
14 Asbjornsson Ingvar 20292010Fjölnir419560,9
15 Bjornsson Sverrir Orn 21612135Haukar41968-10,2
16IMBjarnason Saevar 22112200TV41927-11,3
17 Brynjarsson Helgi 19491930Hellir3,5203513,4
18 Valtysson Thor 20992035SA3,51986-6
19 Edvardsson Kristjan 22532220Hellir3,52089-13,1
20 Magnusson Patrekur Maron 19021900Hellir3,518721,8
21 Brynjarsson Eirikur Orn 16411445TR3,5188125
22WFMThorsteinsdottir Gudlaug 21342110TG3,51848-15,8
23 Sigurdsson Pall 18541865TG3197513,4
24 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19511890Hellir319856
25 Stefansson Fridrik Thjalfi 16401525TR319190
26 Benediktsson Frimann 19391785TR31767-2,7
27 Kristinsson Bjarni Jens 19591975Hellir319212,1
28 Arnalds Stefan 19531920Bol318040
  Johannsdottir Johanna Bjorg 17241720Hellir31796-5,4
30 Ragnarsson Johann 21182070TG31870-21,8
31 Finnbogadottir Tinna Kristin 16601565UMSB31692-3,3
32 Helgadottir Sigridur Bjorg 16461575Fjölnir318517,3
33 Kjartansson Dagur 14831485Hellir3185334,3
34 Traustason Ingi Tandri 17501675Haukar31754-6,9
35 Jonsson Olafur Gisli 19131920KR31819-7,3
36 Haraldsson Sigurjon 19471845TG31743-27,5
37 Schioth Tjorvi 01375Haukar31820 
38 Fridgeirsson Dagur Andri 17871685Fjölnir31627-11,3
39 Grimsson Grimur 01690TR31650 
  Thrainsson Birgir Rafn 00 31702 
41 Benediktsson Thorir 19071845TR2,520219,6
42 Gardarsson Hordur 19511865TA2,51761-19
43 Kristinardottir Elsa Maria 17691685Hellir2,51719-9,3
44 Schmidhauser Ulrich 01360 2,51638 
45 Einarsson Bardi 17671740Gođinn215970
46 Sigurdsson Birkir Karl 01435TR21655 
47 Johannsson Orn Leo 17081505TR21511-5,5
48 Hauksdottir Hrund 01350Fjölnir21555 
49 Johannesson Kristofer Joel 00Fjölnir21395 
50 Andrason Pall 15641590TR21628-14
51 Hallsson Johann Karl 00 21440 
52 Johannesson Oliver 00Fjölnir21342 
53 Kristbergsson Bjorgvin 01275TR1,51364 
54 Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir1,51500 
55 Lee Gudmundur Kristinn 14991380Hellir11573-8,3
56 Arnason Arni Elvar 00 1942 
  Axelsson Gisli Ragnar 00 11283 
58 Finnbogadottir Hulda Run 01210UMSB11330 
  Johannesson Petur 01035TR11035 
  Hafdisarson Ingi Thor 00 11299 
61 Ingolfsson Olafur Thor 00 1889 
62 Finnsson Elmar Oliver 00 0844 
 

Elsa María, KÖE og Helgi sigruđu á fimmtudagsmóti TR

Fámennt var á Fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur ađ ţessu sinni enda Skeljungsmótiđ í fullum gangi. Tíu keppendur tefldu 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţau Helgi Brynjarsson, Kristján Örn Elíasson og Elsa María Kristínardóttir urđu öll efst og jöfn međ 7 vinninga úr 9 skákum.

Elsa María KristínardóttirElsa María var úrskurđuđ sigurvegari ţar sem ţeir Helgi og Kristján Örn höfđu fengiđ vinning gegn Skottu í fyrstu tveimur umferđunum. Skýringin er sú ađ Eiríkur Björnsson mćtti til leiks í ţriđju umferđ og tefldi ţví ekki viđ ţá félaga en hann fékk 5 vinninga af 7.

 

 

  •  1-3  Helgi Brynjarsson,          7 af 9
  •       Kristján Örn Elíasson,      7
  •       Elsa María Kristínardóttir, 7
  •  4-6  Matthías Pétursson,         5
  •       Jón Gunnar Jónsson,         5
  •       Eiríkur Björnsson,          5 af 7
  •   7   Jon Olav Fivelstad,         4
  •   8   Guđmundur Kr. Lee,          2
  •  9-10 Tjörvi Schiöth,             1.5
  •       Hörđur Aron Hauksson,       1.5

 


Enn fjölgar á Reykjavíkurskákmótinu

Enn fjölgar keppendum á Reykjavíkurskákmótinu.  Nú er 65 skákmenn skráđir til leiks.  Međal nýskráđra keppenda má nefna tvo kanadíska skákmeistara, Róbert Lagerman og Sćvar Bjarnason.

 

Keppendalistinn:

 

SNo. NameIRtgFED
1GMTiger Hillarp Persson2586SWE
2GMStelios Halkias2578GRE
3GMHannes Stefansson2563ISL
4GMAnton Kovalyov2557ARG
5GMMihail Marin2556ROU
6GMManuel Leon Hoyos2542MEX
7GMEduardo Iturrizaga2528VEN
8GMHenrik Danielsen2482ISL
9IMThomas Roussel-Roozmon2479CAN
10IMStefan Kristjansson2472ISL
11IMNils Grandelius2464SWE
12IMJon Viktor Gunnarsson2463ISL
13IMLuca Shytaj2453ITA
14IMDaniele Vocaturo2445ITA
15IMArnar Gunnarsson2443ISL
16GMThrostur Thorhallsson2442ISL
17GMSebastian Siebrecht2440GER
18IMRobert Ris2436NED
19IMEmil Hermansson2424SWE
20IMEsben Lund2421DEN
21IMDenis Rombaldoni2418ITA
22FMBjorn Thorfinnsson2408ISL
23IMDagur Arngrimsson2404ISL
24IMMartha L Fierro Baquero2403ECU
25IMAxel Smith2391SWE
26IMBragi Thorfinnsson2383ISL
27FMRobert Lagerman2368ISL
28FMGudmundur Kjartansson2365ISL
29FMIngvar Thor Johannesson2345ISL
30FMSnorri Bergsson2341ISL
31FMSigurdur Sigfusson2333ISL
32FMRoi Miedema2325NED
33FMSigurbjorn Bjornsson2324ISL
34FMAxel Rombaldoni2309ITA
35FMDavid Kjartansson2309ISL
36 Omar Salama2272EGY
37FMHalldor Einarsson2253ISL
38 Kristjan Edvardsson2253ISL
39WGMLenka Ptacnikova2249ISL
40IMSaevar Bjarnason2211ISL
41WGMSarai Sanchez Castillo2205VEN
42 Luca Barillaro2202ITA
43FMTomas Bjornsson2173ISL
44 Heimir Asgeirsson2171ISL
45 Jon Arni Halldorsson2162ISL
46 Sverrir Orn Bjornsson2161ISL
47 Johann Ragnarsson2118ISL
48 Hrannar Baldursson2080ISL
49 Stefan Bergsson2079ISL
50 Jorge Rodriguez Fonseca2052ESP
51 Arni Thorvaldsson2023ISL
52 Bjorn Jonsson2012ISL
53 Kjartan Gudmundsson2009ISL
54 Hallgerdur Thorsteinsdottir1951ISL
55 Hordur Gardarsson1951ISL
56 Helgi Brynjarsson1949ISL
57 Sigurdur Ingason1949ISL
58 Kristjan Orn Eliasson1940ISL
59 Frimann Benediktsson1939ISL
60 Elsa Maria Kristinardottir1769ISL
61 Johanna Bjorg Johannsdottir1724ISL
62 Tinna Kristin Finnbogadottir1660ISL
63 Sigridur Bjorg Helgadottir1646ISL
64 Nokkvi Sverrisson0ISL
65 Sverrir Unnarsson0ISL


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar Karlsson (2155) er efstur međ fullt hús á Skákţingi Vestmannaeyja ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkvöldi.  Ólafur Týr Guđjónsson (1670) er annar međ 3,5 vinning.  Í 3.-5. sćti međ 3 vinninga eru Stefán Gíslason (1590), Sigurjón Ţorkelsson (2028) og Einar B. Guđlaugsson (1830).

Fimmta umferđ verđur tefld nk. sunnudagskvöld, og hefst kl. 19:30.


Úrslit fjórđu umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Bjorn Ivar Karlsson1  -  0Stefan Gislason
2Olafur Tyr Gudjonsson˝  -  ˝Sverrir Unnarsson
3Karl Gauti Hjaltason0  -  1Sigurjon Thorkelsson
4Thorarinn I Olafsson0  -  1Einar B Gudlaugsson
5Kristofer Gautason˝  -  ˝Nokkvi Sverrisson
6David Mar Johannesson0  -  1Dadi Steinn Jonsson
7Bjartur Tyr Olafsson1  -  0Robert Aron Eysteinsson
8Olafur Freyr Olafsson1  -  0Jorgen Freyr Olafsson
9Tomas Aron Kjartansson˝  -  ˝Eythor Dadi Kjartansson
10Johannes Sigurdsson1  -  0Valur Marvin Palsson
11Larus Gardar Long0  -  1Sigurdur Arnar Magnusson
 Agust Mar Thordarson1  -  -Bye



Stađan:

RankNameRtgPts
1Bjorn Ivar Karlsson21554
2Olafur Tyr Gudjonsson1670
3Stefan Gislason15903
4Sigurjon Thorkelsson20283
5Einar B Gudlaugsson18303
6Nokkvi Sverrisson1640
7Sverrir Unnarsson1865
8Dadi Steinn Jonsson1275
9Kristofer Gautason1295
10Olafur Freyr Olafsson12452
11Karl Gauti Hjaltason15952
12Bjartur Tyr Olafsson12052
13Thorarinn I Olafsson16352
14Johannes Sigurdsson02
15David Mar Johannesson0
16Robert Aron Eysteinsson0
17Tomas Aron Kjartansson0
18Sigurdur Arnar Magnusson0
19Eythor Dadi Kjartansson0
20Valur Marvin Palsson01
21Jorgen Freyr Olafsson01
22Agust Mar Thordarson01
23Larus Gardar Long01


Röđun fimmtu umferđar (sunnudagur kl. 19:30):

Bo.NameRes.Name
1Olafur Tyr Gudjonsson Bjorn Ivar Karlsson
2Stefan Gislason Sigurjon Thorkelsson
3Einar B Gudlaugsson Kristofer Gautason
4Sverrir Unnarsson Nokkvi Sverrisson
5Dadi Steinn Jonsson Thorarinn I Olafsson
6Bjartur Tyr Olafsson Karl Gauti Hjaltason
7Olafur Freyr Olafsson Johannes Sigurdsson
8Sigurdur Arnar Magnusson David Mar Johannesson
9Robert Aron Eysteinsson Tomas Aron Kjartansson
10Eythor Dadi Kjartansson Agust Mar Thordarson
11Jorgen Freyr Olafsson Valur Marvin Palsson
 Larus Gardar Long Bye


Heimasíđa TV
 


Karjakin efstur í Sjávarvík

Úkraínski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2706) er sem fyrr efstur á Corus-mótinu í Wijk aan Zee, sm útlegst á íslensku sem Sjávarvík.  Mótiđ er afar jafnt en fimm skákmenn eru hálfum vinningi á eftir Úkraínumanninum.    Flestum stigahćstu mönnum mótsins gengur ekkert sérstaklega vel.  Carlsen hefur 3 vinninga, Ivanchuk 2,5 vinning og Morozevich er neđstur međ 1,5 vinning.


Úrslit 6. umferđar:

 

S. Movsesian - A. Morozevich1-0
J. Smeets - L. Dominguez˝-˝
Y. Wang - M. Adams0-1
T. Radjabov - G. Kamsky1-0
D. Stellwagen - L. van Wely˝-˝
M. Carlsen - S. Karjakin˝-˝
L. Aronian - V. Ivanchuk˝-˝

 

Stađan:

1.S. Karjakin4
2.L. Aronian
L. Dominguez
J. Smeets
T. Radjabov
S. Movsesian
7.M. Carlsen
L. van Wely
G. Kamsky
M. Adams
3
11.D. Stellwagen
V. Ivanchuk
13.Y. Wang2
14.A. Morozevich


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.-3. Short (2663), Navara (2638) og Kasimdzhanov (2687) 4 v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1.  So (2627) 4,5 v.
2.-3. Hillarp Persson (2586) og Bosboom (2418) 4 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband