Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

EM ungmennta - pistill 7. umferđar

Úrslit sjöundu umferđarinnar hefđu alveg mátt vera betri.  Viđ fengum ţó fjóra vinninga af tíu.

U-12 drengir:

Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) -  Aleksandar Mladenovic, MNE (1619)  0-1

Friđrik missti ţráđinn í miđtaflinu og lék síđan af sér peđi.  Hann tapađi síđan öđru peđi en fékk í stađinn mislita biskupa og hróka.  Hann tefldi ţetta mjög vel lengi vel og var nánast búinn ađ tryggja sér jafntefli ţegar slćmur leikur varđ ţess valdandi ađ biskupinn hans varđ óvirkur og tapađist skákin skömmu síđar.

U-14 stúlkur:

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) - Eva Baekelant, BEL (1935)  0-1

Geirţrúđur tefldi ţessa skák mjög vel framan af og fékk heldur betri stöđu eftir byrjunina.  Hún missti síđan af besta framhaldinu og fékk erfiđa stöđu sem tapađist eftir mikla baráttu.

Dagur AndriU-14 drengir:

Dagur Andri Friđgeirsson (1812) -  Mitar Djukanovic, MNE (0) 1-0

Dagur virđist vera kominn á beinu brautina.  Öruggur sigur í dag hjá honum.

U-16 stúlkur:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) - Daria Veretennikova, RUS (2002) ˝-˝

Góđ skák hjá Hallgerđi í dag.  Mikil stöđubarátta sem leiddi ađ lokum til jafnteflis.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) - Dragana Nesic,  BIH (1873) ˝-˝

Ég er hćttur ađ skilja ţetta.  Jóhanna fékk erfiđa stöđu í miđtaflinu en hún hlýtur ađ vera mjög ógnvekjandi stúlka ţví annan daginn í röđ ţráleikur andstćđingurinn á móti henni í mikiđ betri stöđu.  Fín úrslit fyrir Jóhönnu.

Picture 087U-16 drengir:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) - Juri Holvason, est (2041)  1-0

Góđur sigur hjá Hjörvari.  Andstćđingurinn virtist aldrei eiga möguleika og nú er Hjörvar skyndilega farinn ađ blanda sér í toppbaráttuna međ 5 vinninga af 7.

AfmćlisbarniđAlexander Bolychevsky, RUS (1807) - Patrekur Maron Magnússon (1872)  0-1

Vel gert hjá Patreki í dag.  Hann var heldur ákafur í byrjuninni sem olli ţví ađ andstćđingurinn fékk ţćgilega stöđu.  Patrekur tefldi síđan framhaldiđ mjög vel og uppskar mjög góđan sigur.

U-18 stúlkur:

Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Lucia Brandenburg, NED (1926) 0-1

Tinna missteig sig eftir byrjunina og tapađi tveimur peđum og fékk mjög slćma stöđu.  Hún tefldi framhaldiđ skemmtilega og fékk mikiđ mótspil og átti unna stöđu á einum stađ.  Ţví miđur sá hún ţađ ekki og tapađi í framhaldinu.

U-18 drengir:

Panagiotis Homatidis, GRE (2035) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) 1-0

Sverrir hefur veriđ afskaplega lánlaus í ţessu móti.  Hann fékk mun betra eftir byrjunina og hafđi fćri á ţví ađ fórna biskup fyrir unna stöđu.  Hann vildi samt reyna ađ bćta stöđuna fyrst og missti ţví af tćkifćrinu sem gaf andstćđingi hans fćri á ţví ađ koma mönnunum á betri reiti.  Sverrir var ţá komin međ öllu verri stöđu sem tapađist í framhaldinu.

Dađi Ómarsson (2029)  - Peter Lichmann, GER (2375) 0-1

Lítiđ um ţessa skák ađ segja.  Dađi fór einfaldlega of geyst í sóknina á kostnađ kóngstöđunnar og tapađi.

Ađ lokum viljum viđ hér í Svartfjallalandi óska Patreki sérstaklega til hamingju međ afmćliđ í dag  sem og ritstjóra skak.is sem reyndar er öllu eldri!

Davíđ Ólafsson


Henrik efstur á Skákţingi Garđabćjar

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) sigrađi Sigurđ Dađa Sigfússon (2324) í fjórđu umferđ Skákţings Garđabćjar, sem fram fór í gćr, og er efstur međ fullt hús.  Einnar Hjalti Jensson (2223) er annar međ 3˝ vinning eftir jafntefli viđ Omar Salama (2212).  Sigurđur Dađi, Jakob Sćvar Sigurđsson (1860), Stefán Bergsson 2097) og Baldur H. Möller (2076) eru í 3.-6. sćti međ 3 vinninga.

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Henrik Danielsen1  -  0Sigurdur Sigfusson
2Einar Hjalti Jensson˝  -  ˝Omar Salama
3Thorvardur Olafsson0  -  1Baldur Helgi Moller
4Johann Ragnarsson˝  -  ˝Kjartan Gudmundsson
5Larus Knutsson˝  -  ˝Siguringi Sigurjonsson
6Pall Sigurdsson0  -  1Stefan Bergsson
7Jakob Saevar Sigurdsson1  -  0Bjarni Jens Kristinsson
8Svanberg Mar Palsson0  -  1Sigridur Bjorg Helgadottir
9Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Oddgeir Ottesen
10Sveinn Gauti Einarsson0  -  1Kjartan Masson
11Eirikur Orn Brynjarsson˝  -  ˝Pall Andrason
12Dagur Kjartansson0  -  1Ingi Tandri Traustason
13Gisli Hrafnkelsson1  -  0Tjorvi Schioth
 Birkir Karl Sigurdsson1  -  -Bye

 

Stađan:

 

1GMHenrik Danielsen2526Haukar4
2 Einar Hjalti Jensson2223TG
3FMSigurdur Sigfusson2324Hellir3
4 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn3
5 Stefan Bergsson2097SA3
6 Baldur Helgi Moller2076TG3
7 Omar Salama2212Hellir
8 Kjartan Gudmundsson2004TV
9 Siguringi Sigurjonsson1895KR
10 Johann Ragnarsson2157TG
11 Larus Knutsson2113TV
12 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir
13 Kjartan Masson1715S.Aust2
14 Thorvardur Olafsson2177Haukar2
15 Pall Sigurdsson1867TG2
16 Oddgeir Ottesen1822Haukar2
17 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
18 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir
19 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR
20 Pall Andrason1532TR
21 Ingi Tandri Traustason1774Haukar
22 Svanberg Mar Palsson1751TG1
23 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
24 Dagur Kjartansson1310Hellir1
25 Tjorvi Schioth0Haukar1
26 Sveinn Gauti Einarsson1285TG1
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR1

 

Röđun 5. umferđar (miđvikudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameResult Name
1Jensson Einar Hjalti       Danielsen Henrik 
2Sigfusson Sigurdur       Sigurdsson Jakob Saevar 
3Moller Baldur Helgi       Bergsson Stefan 
4Salama Omar       Sigurjonsson Siguringi 
5Helgadottir Sigridur Bjorg       Ragnarsson Johann 
6Gudmundsson Kjartan       Knutsson Larus 
7Sigurdsson Pall       Olafsson Thorvardur 
8Masson Kjartan       Ottesen Oddgeir 
9Kristinsson Bjarni Jens       Hrafnkelsson Gisli 
10Traustason Ingi Tandri       Brynjarsson Eirikur Orn 
11Andrason Pall       Lee Gudmundur Kristinn 
12Sigurdsson Birkir Karl       Einarsson Sveinn Gauti 
13Schioth Tjorvi       Kjartansson Dagur 
14Palsson Svanberg Mar       bye

 

 


Skákmót í Reykjanesbć

Á miđvikudaginn klukkan 13:00 verđur haldiđ skákmót í Reykjanesbć og er ţađ ein uppákoma af mörgum vegna "geđveikra daga" sem Björgin, geđrćktarmiđstöđ suđurlands stendur fyrir. Björgin er formlega ađ flytjast í ný og glćsileg húsakynni ađ Suđurgötu 15 og er ţriggja daga dagskrá haldin, međ frćđslu og ýmsum uppákomum.

Skákfélag Vinjar mun halda utan um mótiđ, í samstarfi viđ heimamenn og mótsstjóri er FIDE meistarinn geđţekki, Robert Lagerman.

Árni Sigfússon, bćjarstjóri Reykjanesbćjar, setur mótiđ og eru allir velkomnir ađ vera međ.

Ţátttaka er ókeypis og skráning  er í síma 421-6744. Annars má líka bara mćta tímanlega og skrá sig.


Hannes gerđi jafntefli viđ Becerra

Hannes og BecerraStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gerđi stutt jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Julio Beccera (2598) í fjórđu umferđ Spice Cup sem fram fór Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes hefur 1 vinning.  Frídagur er á morgun í tilefnis dagsins. 

Úrslit fjórđu umferđar:

GM Onischuk 1-0 GM Perelshteyn
GM Pentala 1/2 GM Akobian
GM Kaidanov 0-1 GM Mikhalevski
GM Kritz 1/2 GM Miton
GM Stefansson 1/2 GM Becerra

Stađan:

Kritz, Leonid GM 2610 GER 3.0
Mikhalevski, Victor GM 2592 ISR 3.0

Akobian, Varuzhan GM 2610 USA 2.5
Onischuk, Alexander GM 2670 USA 2.5

Pentala, Harikrishna GM 2668 IND 2.0
Becerra, Julio GM 2598 USA 2.0

Kaidanov, Gregory GM 2605 USA 1.5
Miton, Kamil GM 2580 POL 1.5

Perelshteyn, Eugene GM 2555 USA 1.0
Stefansson, Hannes GM 2566 ISL 1.0

 


Hjörvar, Patrekur Maron og Dagur Andri unnu

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson unnu allir í sjöundu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í Herceg Novi í Svartfjallalandi í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.    Hjörvar er í hópi efstu manna í sínum flokki en hann er í 8.-17. sćti međ 5 vinninga, vinningi fyrir neđan efstu menn.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 5 vinninga
  • Hallgerđur Helga hefur 4 vinninga
  • Geirţrúđur Anna hefur 3˝ vinning
  • Dađi og Jóhanna Björg hafa 3 vinninga
  • Dagur Andri og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Sverrir, Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi hafa 2 vinninga.  


Úrslit sjöundu umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1864 Pts. 2,0
7 Homatidis Panagiotis 2037GRE0Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2283 Pts. 3,0
7 Lichmann Peter 2375GER0Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2256 Pts. 5,0
7 Holvason Juri 2041EST1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1911 Pts. 2,0
7 Bolychevsky Alexander 1807RUS1Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 2,5
7 Djukanovic Mitar 0MNE1Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
7 Mladenovic Aleksandar 1619SRB0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1727 Pts. 2,5
7 Brandenburg Lucia 1926NED0Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2048 Pts. 4,0
7 Veretennikova Daria 2002RUS ˝ Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1796 Pts. 3,0
7 Nesic Dragana 1873BIH ˝ Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
7 Baekelant Eva 1935BEL0Girls U14

 

Röđun áttundu umferđar:

 

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1864 Pts. 2,0
8 Ivanovic Lazar 1718SRB   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2283 Pts. 3,0
8 Plaskan Jure 2149SLO   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2256 Pts. 5,0
8FMAlonso Rosell Alvar 2393ESP   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1911 Pts. 2,0
8 Jefic Srdjan 2095BIH   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 2,5
8 Pecurica Milos 1942MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
8 Kisic Bozidar 0MNE   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1727 Pts. 2,5
8 Asgarova Turan Nizami Qizi 2008AZE   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2048 Pts. 4,0
8 Papp Petra 2118HUN   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1796 Pts. 3,0
8 Goossens Hanne 1941BEL   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
8 Kabai Zsuzsanna 1829HUN   Girls U14

 

 


EM ungmenna - pistill 6. umferđar

Frábćr umferđ í dag.  Eftir leiđinda föstudag í síđustu umferđ ţá var frábćr sunnudagur í dag.  Viđ fengum sjö vinninga af tíu og međ smá heppni hefđum viđ getađ fengiđ enn fleiri.  Krakkarnir mćttu vel stemmdir til leiks í dag eftir frídaginn í gćr ţar sem viđ tókum mjög rólegan dag og skođuđum bćinn.

U-12 drengir:

Samdan Samdanov, RUS (1718) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0)  1-0

Erfiđ skák hjá Friđrik.  Hann var ekki alveg ađ finna sig í stöđunni sem kom upp, tapađi peđi en virtist hafa nćgar bćtur fyrir ţađ.  Ónákvćmni í framhaldinu kostađi ţađ ađ stađan varđ óverjandi og niđurstađan ţví tap.  Friđrik var hundfúll međ ţetta, enda traustur skákmađur sem tapar sjaldan.

U-14 stúlkur:

Uma Dibirova, RUS (1977) - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0)  0-1

Geirţrúđur er búin ađ vera ađ tefla frábćrlega á ţessu móti og var skákin í dag engin undantekning á ţví.  Hún mćtti grjótharđri rússneskri stúlku sem teflir gjarnan ţunga stöđubaráttu.  Geirţrúđur tefldi mjög vel og var alltaf međ stöđuna í jafnvćgi.  Hún vann svo ađ lokum peđ og skákina í endatafli eftir 85 leiki og fimm og hálfs tíma taflmennsku.  Frábćrlega gert.

U-14 drengir:

Davor Draskovic, MNE (0) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812) 0-1

Dagur fékk frekar erfiđa stöđu eftir byrjunina eftir ónákvćmni í leikjaröđ.  Loks féllu hlutirnir ţó međ honum og hann snéri á andstćđinginn í endatafli og vann góđan sigur.  Ţetta hlýtur ađ efla sjálfstraustiđ hjá honum ţví hann hefur veriđ reglulega óheppinn í ţessu móti.

U-16 stúlkur:

Ilinca Vericeanu, ROU (1811) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)  0-1

Ég leit á ţessa stöđu eftir nokkra leiki og sá ađ upp var komin Caro-Kann og ţar sem meira var, mér sýndist á andstćđingi Hallgerđar ađ hún vćri ţungt hugsi viđ ađ finna leikina í byrjuninni.  Ég hugsađi međ mér ađ ţessi skák yrđi ađeins formsatriđi fyrir Hallgerđi ţví stúlkan er búin ađ vera ađ tefla vel og teflir ţessa byrjun einnig alltaf frábćrlega.  Ég hafđi rétt fyrir mér og Hallgerđur landađi öruggum sigri og er ađ eiga mjög gott mót.

Marta Sofia Cardoso Martins, POR (1500) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)  ˝-˝

Ég veit ekki hvađ skal segja um ţessa skák.  Á tímabili var ég ađ velta ţví fyrir mér hvort ađ ţetta vćri örugglega manngangurinn.  Skákin fór svo sem ágćtlega af stađ og náđi Jóhanna tökum á stöđunni í miđtaflinu og vann ađ lokum skiptamun.  Á ţessum timapunkti hófst allt önnur skák.  Stúlkurnar skiptust á ađ leika hverjum afleiknum á fćtur öđrum og endađi skákin á einhvern ótrúlegan hátt í jafntefli eftir ţráleik í stöđu sem var unnin á hvítt!  Verđur líklega ađ teljast sanngjörn úrslit ţar sem hvorugur keppenda tefldi ţessa skák vel.

U-16 drengir:

Mehran Kamali, HOL (2035) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)  0-1

Stund hefndarinnar!  Ađ vísu átti Hjörvar ekkert sérstaklega sökótt viđ ţennan andstćđing en eftir ađ hafa tapađ á eldhúsborđinu í síđustu umferđ vann hann á ţessu sama borđi í dag.  Skákin aldrei í hćttu og öruggur sigur í höfn.

Patrekur Maron Magnússon (1872) - Maksikm Gilev, MNE (0)  0-1

Ágćtt skák lengi vel hjá Patreki.  Stundum getur ţó allt gengiđ á afturfótunum og í ţessari skák lék Patrekur illa af sér í endataflinu og tapađi snöggt.  Ergilegt, sérstaklega ţar sem hann var aldrei í taphćttu í ţessari skák.

U-18 stúlkur:

Spela Orehek, SLO (1886) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) 0-1

Flott skák hjá Tinnu sem tefldi rosalega vel í ţessari skák.  Tinna vann mann af andstćđingnum í miđaflinu og tefldi svo endatafliđ af öryggi til sigurs.  Virkilega vel gert hjá henni.

U-18 drengir:

Irfan Jabandzic, MNE (0) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) 0-1

Sverrir tefldi eins og hann gerir best.  Traust byrjun og beiđ eftir fćrum.  Greip tćkifćriđ um leiđ og ţađ gafst og vann örugglega.  Vel gert hjá Sverri.

Dađi Ómarsson (2029) - Benjamin Tereick, GER (2382)  ˝-˝

Enn ein góđ skák og góđ úrslit hjá Dađa.  Dađi var lengi vel međ betra og endađi skákin í jafntefli, reyndar eftir ađ báđir höfđu leikiđ skákinni einu sinni af sér án ţess ađ hinn kćmi auga á ţađ.

Davíđ Ólafsson


Sigurbjörn golfmeistari skákmanna

Sigurbjörn Björnsson sigrađi á Golf-hrađskákmóti Íslands sem fram fór í Bolungarvík í gćr og telst óformlegur golfmeistari skákmanna.  Annar varđ Unnsteinn Sigurjónsson og ţriđji vrđ Páll Sigurđsson.  Nánar má lesa um golfmótiđ sem og hrađskákmótiđ sjálft á heimsíđu Taflfélags Bolungarvíkur.  Ţar má jafnframt finna nún fjölda mynda.

Heimasíđa TB


Hannes tapađi fyrir Kritz

Hannes og KritzStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) tapađi fyrir  ţýska stórmeistaranum Leonid Kritz (2610) í ţriđju umferđ Spice Cup, sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld.  Í gćr tapađi Hannes fyrir bandaríska stórmeistaranum Gergory Kadanov (2605) og hefur hálfan vinning.  Á morgun teflir hann viđ bandaríska stórmeistaranum Julio Becerra (2598).

Úrslit fjórđu umferđar:

Stefansson - Kritz 0-1
Mikhalevski - Pentala ˝-˝
Akobian - Onischuk ˝-˝
Becerra - Kaidanov ˝-˝
Perelshteyn - Miton ˝-˝

Stađan:

Rank
NameTitleRatingFEDPts
1Kritz, LeonidGM2610GER
2-3Akobian, VaruzhanGM2610USA2
2-3Mikhalevski, VictorGM2592ISR2
4-7Pentala, HarikrishnaGM2668IND
4-7Onischuk, AlexanderGM2670USA
4-7Becerra, JulioGM2598USA
4-7Kaidanov, GregoryGM2605USA
8-9Miton, KamilGM2580POL1
8-9Perelshteyn, EugeneGM2555USA1
10Stefansson, HannesGM2566ISL˝

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag.

Jóhann Óli EiđssonFyrsta umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar fór fram í dag og urđu úrslit ţessi:

  • Hjörleifur Halldórsson        (1850)        Sigurđur Arnarson          (1920)            1:0
  • Ulker Gasanova                   (1415)      Mikael Jóhann Karlsson (1470)         ˝:˝
  • Tómas Veigar Sigurđarson (1855)        Haukur Jónsson              (1525)           1:0
  • Jóhann Óli Eiđsson              (1585)      Hjörtur Snćr Jónsson       (0)                1:0
  • Hersteinn Heiđarsson              (0)         Sveinn Arnarsson           (1775)       frestađ

Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöldiđ og hefst tafliđ kl. 19.30, og ţá mćtast: Jóhann Óli - Ulker,       Mikael - Hersteinn,   Sveinn - Tómas,  Haukur - Sigurđur, Hjörtur - Hjörleifur.

Alls verđa tefldar níu umferđir.  


Frábćrt gengi í sjöttu umferđ

Picture 032Ţađ gekk afar vel hjá íslensku krökkunum í sjöttu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţríđur Anna Guđmundsdóttir unnu sínar skákir en Dađi Ómarsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 4 vinninga
  • Hallgerđur Helga og Geirţrúđur Anna hafa 3˝ vinning
  • Dađi hefur 3 vinninga
  • Jóhanna Björg og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Sverrir og Friđrik Ţjálfa hafa 2 vinninga
  • Dagur Andri hefur 1˝ vinning
  • Patrekur Maron hefur 1 vinning.

Úrslit sjöttu umferđar:

 

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 2,0
6 Jabandzic Irfan 0BIH1Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2326 Pts. 3,0
6FMTereick Benjamin 2382GER ˝ Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2232 Pts. 4,0
6 Kamali Mehran 2035NED1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
6 Gilev Maksim 0RUS0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 1,5
6 Draskovic Davor 0MNE1Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1610 Pts. 2,0
6 Samdanov Samdan 1718RUS0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1769 Pts. 2,5
6 Orehek Spela 1886SLO1Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2057 Pts. 3,5
6 Vericeanu Ilinca 1811ROU1Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1785 Pts. 2,5
6 Martins Marta Sofia Cardoso 1500POR ˝ Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1986 Pts. 3,5
6 Dibirova Uma 1977RUS1Girls U14

 

Röđun sjöundu umferđar:

 

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 2,0
7 Homatidis Panagiotis 2037GRE   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2326 Pts. 3,0
7 Lichmann Peter 2375GER   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2232 Pts. 4,0
7 Holvason Juri 2041EST   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
7 Bolychevsky Alexander 1807RUS   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 1,5
7 Djukanovic Mitar 0MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1610 Pts. 2,0
7 Mladenovic Aleksandar 1619SRB   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1769 Pts. 2,5
7 Brandenburg Lucia 1926NED   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2057 Pts. 3,5
7 Veretennikova Daria 2002RUS   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1785 Pts. 2,5
7 Nesic Dragana 1873BIH   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1986 Pts. 3,5
7 Baekelant Eva 1935BEL   Girls U14

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband