Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Guđmundur Halldórsson í Bolungarvík

Guđmundur HalldórssonGuđmundur Halldórsson (2260) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur en hann hefur síđustu ár veriđ í Taflfélaginu Helli.   Bolvíkingar eru ţví ađ styrkja sig verulega fyrir átökin í haust og hljóta ađ teljast til alls líklegir í baráttunni um fyrstu deildarsćti ađ ári.   

Međal annarra nýlega félagaskipta má nefna ađ Björn Jónsson (1960) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur úr Skáksambandi Austurlands.

 


Heimsmeistaramótiđ í skák: Gelfand og Anand efstir

Gelfand og MorozevichÍsraelinn Boris Gelfand (2733) vann Rússann Alexander Morovevich (2758) í sjöttu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fór í gćrkveldi í Mexíkó.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Međ sigrinum náđi Gelfand Anand ađ vinningum.  Rússneski heimsmeistarinn Kramnik og landi hans Grischuk eru í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.  Hörkuumferđ er í kvöld en ţá mćtast efstu menn ţ.e. Anand - Grischuk og Kramnik - Gelfand.   

 

 

Úrslit 5. umferđar: 

Aronian, Levon - Kramnik, Vladimir 1/2
Grischuk, Alexander - Svidler, Peter 1/2
Leko, Peter - Anand, Viswanathan 1/2
Gelfand, Boris - Morozevich, Alexander 1-0

Sjöunda umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:

Anand, Viswanathan - Grischuk, Alexander
Kramnik, Vladimir - Gelfand, Boris
Morozevich, Alexander - Leko, Peter
Svidler, Peter - Aronian, Levon


Stađan:

1.-2. Anand (2792) og Gelfand (2733) 4 v.
3.-4. Kramnik (2769) og Grischuk (2726) 3,5 v.
5.-6. Leko (2751) og Aronian (2750) 2,5 v.
7.-8. Morozevich (2758) og  Svidler (2735)2 v.

 


Jóhann međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar

Jóhann H. Ragnarsson

Jóhann H. Ragnarsson (2037) er í vćnlegri stöđu fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar eftir sigur á Ţóri Benediktssyni (1956) í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld.  Jóhann hefur 3,5 vinning og hefur vinnings forskot á Sigurjón Haraldsson, sem er sá eini sem getur ógnađ Jóhanni í baráttunni um titilinn skákmeistari Garđabćjar.   Fimmta og síđasta umferđ verđur tefld annađ kvöld.  

 

 

 

 


Úrslit 4. umferđar:

 

16Sigurdsson Pall 1 - 0Palsson Svanberg Mar 5
21Haraldsson Sigurjon 0 - 1Fridgeirsson Dagur Andri 4
32Ragnarsson Johann 1 - 0Benediktsson Thorir 3


Stađan:

Rk.NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. 
1Ragnarsson Johann ISL19852037TG3,5 
2Haraldsson Sigurjon ISL18800TG2,5 
3Sigurdsson Pall ISL18301893TG2,0 
4Fridgeirsson Dagur Andri ISL16501799Fjolnir1,5 
5Palsson Svanberg Mar ISL17151817TG1,5 
6Benediktsson Thorir ISL18451956TR1,0 

Jón Viktor og Guđmundur efstir á Bođsmóti TR

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) og FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2306) eru efstir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Jón Viktor gerđi jafntefli viđ Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) en Guđmundur vann Pólverjann Andrzej Miziuga (2147).  Ţriđji er Daninn Espen Lund (2396) međ 2 vinninga. 

Fjórđa umferđ, fer fram á morgun í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefst kl. 17.   Ţá mćtast m.a. Bragi Ţorfinnsson - Guđmundur og Jón Viktor - Kaunas. 

  

Úrslit 3. umferđar:

 

12FMLund Esben 1 - 0 Klimciauskas Domantas 10
23 Omarsson Dadi 1 - 0 Petursson Matthias 1
34FMJohannesson Ingvar Thor ˝ - ˝IMGunnarsson Jon Viktor 9
45IMKaunas Kestutis ˝ - ˝IMThorfinnsson Bragi 8
56FMKjartansson Gudmundur 1 - 0 Misiuga Andrzej 7

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24272,5 
2FMKjartansson Gudmundur ISL23062,5 
3FMLund Esben DEN23962,0 
4FMJohannesson Ingvar Thor ISL23441,5 
5 Misiuga Andrzej POL21471,5 
6IMThorfinnsson Bragi ISL23891,5 
7 Klimciauskas Domantas LTU21621,5 
8IMKaunas Kestutis LTU22731,0 
9 Omarsson Dadi ISL19511,0 
10 Petursson Matthias ISL19190,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


EM ungmenna: Hallgerđur Helga sigrađi í sjöttu umferđ

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, vann sína skák í sjöttu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag.   Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, og Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, töpuđu.   Hjörvar hefur 4 vinninga, Hallgerđur 2,5 vinning og Sverrir 2 vinninga.  

 

 

 

 

 

Röđun 7. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
73662 Thorgeirsson Sverrir ISL20642 2 Sucic Mihael CRO196775Boys U16
7919 Gretarsson Hjorvar Stein ISL21684 4 Dragomirescu Robin-Alexandru ROU218916Boys U14
72354 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808  Deur Zrinka CRO194339Girls U16

Úrslit 6. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
62529 Arslanov Shamil RUS226621 - 02 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
6512 Bogdanovich Stanislav UKR221741 - 04 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
63263 Bubanja Milica MNE00 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

 

 

 


Níu íslenskir skákmenn á HM ungmenna í nóvember

Samkvćmt frétt á vef Taflfélags Garđabćjar munu níu íslensk ungmenni taka ţátt í Heimsmeistaramóti ungmenna í skák sem fram fer í Antalya í Tyrklandi dagana 17.-29. nóvember.  

Ţađ eru:

  • Elsa María Ţorfinnsdóttir Helli U18 ára stúlkur.
  • Sverrir Ţorgeirsson Skákdeild Hauka U16 ára strákar.
  • Hallgerđur Ţorsteinsdóttir Helli U16 ára stúlkur.
  • Hjörvar Steinn Grétarsson Helli U14 ára strákar.
  • Svanberg Már Pálsson Taflfélagi Garđabćjar U14 ára strákar.
  • Jóhanna B Jóhannsdóttir Helli U14 ára stúlkur.
  • Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni U12 ára strákar.
  • Hrund Hauksdóttir Fjölni U12 ára stúlkur.
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir Helli U8 ára stúlkur.
Ţjálfarar og fararstjórar eru Páll Sigurđsson og Helgi Ólafsson stórmeistari.

 

 


Heimsmeistaramótiđ í skák: Anand efstur

Anand-SvidlerIndverjinn  Viswanathan Anand (2792) tók forystuna á Heimsmeistaramótinu í skák er hann sigrađi Rússann Peter Svidler (2735) í 5. umferđ, sem fram fór í gćrkveldi.   Rússinn Grischuk (2726) sigrađi landa sinn Morozevich (2758) og er í 2.-4. sćti ásamt heimsmeistaranum Kramnik (2769), sem gerđi jafntefli viđ Leko (2751) og Gelfand sem vann Aronian (2750)

 

 

 

Úrslit 5. umferđar: 

Anand, Viswanathan - Svidler, Peter 1-0
Grischuk, Alexander - Morozevich, Alexander 1-0
Leko, Peter - Kramnik, Vladimir 1/2
Gelfand, Boris - Aronian, Levon 1-0 

Sjötta umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:

Aronian, Levon - Kramnik, Vladimir
Gelfand, Boris - Morozevich, Alexander
Grischuk, Alexander - Svidler, Peter
Leko, Peter - Anand, Viswanathan 


Stađan:

1. Anand (2792) 3,5 v.
2.-4. Kramnik (2769), Grischuk (2726) og Gelfand (2733) 3 v.
5.-7. Leko (2751), Morozevich (2758) og Aronian (2750) 2 v.
8. Svidler (2735) 1,5 v. 

 


Jóhann og Sigurjón efstir á Skákţingi Garđabćjar

Jóhann H. RagnarssonJóhann H. Ragnarsson og Sigurjón Haraldsson unnu báđir sínar skákir í 3. umferđ Skákţings Garđabćjar og eru efstir međ 2,5 vinning.  Ţriđji er Svanberg Már Pálsson međ 1,5 vinning.   

Jóhann vann Pál eftir mistök Páls í byrjun og Sigurjón vann ađ ţví virtist fremur auđveldan sigur á Ţóri Benediktssyni en hann virtist tefla skákina áreynslulítiđ.

Svanberg lék tvisvar af sér í skákinni á móti Degi Andra og missti mann en tefldi restina af skákinni vel og náđi fćrum sem tryggđi honum ađ lokum jafntefli.

Nćsta umferđ fer fram á morgun og ţá munu tefla Svanberg og Páll, Jóhann og Ţórir og Sigurjón og Dagur.

Úrslit 3. umferđar:

 

12Ragnarsson Johann 1 - 0Sigurdsson Pall 6
23Benediktsson Thorir 0 - 1Haraldsson Sigurjon 1
34Fridgeirsson Dagur Andri ˝ - ˝Palsson Svanberg Mar 5

Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. 
1Ragnarsson Johann ISL19852037TG2,5 
2Haraldsson Sigurjon ISL18800TG2,5 
3Palsson Svanberg Mar ISL17151817TG1,5 
4Benediktsson Thorir ISL18451956TR1,0 
 Sigurdsson Pall ISL18301893TG1,0 
6Fridgeirsson Dagur Andri ISL16501799Fjolnir0,5 

Jón Viktor efstur á Bođsmóti TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) er efstur međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ alţjóđlegs Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.   Jón Viktor sigrađi Dađa Ómarsson (1951).   Guđmundur Kjartansson (2306) er međal ţeirra sem hafa 1,5 vinning.  Međal úrslita í kvöld má nefna ađ Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) sigrađi alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson (2389).

Ţriđja umferđ, fer fram á morgun í félagsheimili TR, Faxafeni 12, og hefst kl. 17.   Ţá mćtast m.a. Ingvar og Jón Viktor.  

 

 

 

Úrslit 2. umferđar

110 Klimciauskas Domantas ˝ - ˝FMKjartansson Gudmundur 6
27 Misiuga Andrzej ˝ - ˝IMKaunas Kestutis 5
38IMThorfinnsson Bragi 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 4
49IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Omarsson Dadi 3
51 Petursson Matthias 0 - 1FMLund Esben 2


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. 
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24272,0 
2FMKjartansson Gudmundur ISL23061,5 
  Misiuga Andrzej POL21471,5 
4 Klimciauskas Domantas LTU21621,5 
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23441,0 
6FMLund Esben DEN23961,0 
 IMThorfinnsson Bragi ISL23891,0 
8IMKaunas Kestutis LTU22730,5 
9 Petursson Matthias ISL19190,0 
  Omarsson Dadi ISL19510,0 

Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar. 


EM ungmenna: Hjörvar og Sverrir unnu í 5. umferđ - Hjörvar í 3.-11. sćti

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, og Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, unnu báđir í 5. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, tapađi hins vegar.  Hjörvar hefur 4 vinninga, og er í 3.-11. sćti í sínum flokki, Sverrir hefur 2 vinninga og Hallgerđur 1,5 vinning.

 

 

 

 

 

Röđun 6. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
62529 Arslanov Shamil RUS22662 2 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
6512 Bogdanovich Stanislav UKR22174 4 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
63263 Bubanja Milica MNE0  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

Úrslit 5. umferđar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
53962 Thorgeirsson Sverrir ISL206411 - 01 Bekarovski Filip MKD195078Boys U16
5819 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216831 - 03 Kanarek Marcel POL222610Boys U14
52336 Richard Emma FRA19621 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8766355

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband