21.9.2009 | 17:20
Omar sigrađi á afmćlismóti forsetans
Fimmtán ţátttakendur voru skráđir til leiks á afmćlismóti til heiđurs forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem haldiđ var í Vin, mánudaginn 21. september strax uppúr hádegi.
Vildu Vinjarmenn óska Gunnari til hamingju međ embćttiđ og ţar sem drengurinn á afmćli á miđvikudaginn var ákveđiđ ađ slá upp veislu.
Ţórdís Rúnarsdóttir, forstöđumađur Vinjar, sem er athvarf rekiđ af Rauđa krossi Íslands, fćrđi Gunnari fallegan blómvönd og setti svo mótiđ.
Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og var líf og fjör í stofunni, bćđi fyrir og eftir kaffihlé. Einhver ferđaţreyta hrjáđi afmćlispiltinn ţví ţrátt fyrir ađ vera vel stemmdur átti hann tvisvar sinnum glćsilega afleiki og náđi ekki á pall ađ ţessu sinni en var ţó ekki langt frá ţví. Hrafn Jökulsson gerđi sér lítiđ fyrir og tók forsetann í góđa kennslustund í mikilli sóknarskák og ţótt ţađ ekki leiđinlegt!
Omar Salama gerđi engin mistök og var međ fullt hús en ţess má geta ađ efstu menn fengu medalíur og geisladiska. Allir ţátttakendur fengu vinning, geisladiska eđa skákbćkur. Skákstjórn var í höndum Hrannars Jónssonar.
Úrslit:
- 1. Ómar Salama 6 vinningar
- 2. Gunnar Freyr Rúnarsson 4,5
- 3. Hrannar Jónsson 4
- 4. Vigfús Vigfússon 4
- 5. Björn Sölvi Sigurjónsson 3,5
- 6. Gunnar Björnsson 3,5
- 7. Hrafn Jökulsson 3,5
- 8. Jón Gauti Magnússon 3
- 9. Magnús Aronsson 3
- 10. Guđmundur Valdimar Guđmundss. 3
- 11. Kristján B. Ţór 2,5
- 12. Arnar Valgeirsson 2,5
- 13. Jón Ólafsson 2
- 14. Árni Pétursson 2
- 15. Gunnar Gestsson 1
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:24 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 8773197
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt ađ ţađ vćri óskráđ regla ađ vinna ekki afmćlisbarniđ.... allavega ţegar DON á afmćli...
Robert Lagerman (IP-tala skráđ) 22.9.2009 kl. 08:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.