Leita í fréttum mbl.is

Omar sigrađi á afmćlismóti forsetans

sigurvegarinn omar salamaFimmtán ţátttakendur voru skráđir til leiks á afmćlismóti til heiđurs forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem haldiđ var í Vin, mánudaginn 21. september strax uppúr hádegi.

Vildu Vinjarmenn óska Gunnari til hamingju međ embćttiđ og ţar sem drengurinn á afmćli á miđvikudaginn var ákveđiđ ađ slá upp veislu.  afmćlisbarn međ blóm

Ţórdís Rúnarsdóttir, forstöđumađur Vinjar, sem er athvarf rekiđ af Rauđa krossi Íslands, fćrđi Gunnari fallegan blómvönd og setti svo mótiđ.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og var líf og fjör í stofunni, bćđi fyrir og eftir kaffihlé.  Einhver ferđaţreyta hrjáđi afmćlispiltinn ţví ţrátt fyrir ađ vera vel stemmdur átti hann tvisvar sinnum glćsilega afleiki og náđi ekki á pall ađ ţessu sinni en var ţó ekki langt frá ţví.  Hrafn Jökulsson gerđi sér lítiđ fyrir og tók forsetann í góđa kennslustund í mikilli sóknarskák og ţótt ţađ ekki leiđinlegt!

hópurinn sem tók ţáttOmar Salama gerđi engin mistök og var međ fullt hús en ţess má geta ađ efstu menn fengu medalíur og geisladiska. Allir ţátttakendur fengu vinning, geisladiska eđa skákbćkur. Skákstjórn var í höndum Hrannars Jónssonar.

Myndaalbúm mótsins.

Úrslit:

  • 1.  Ómar Salama                   6 vinningar
  • 2.  Gunnar Freyr Rúnarsson        4,5
  • 3.  Hrannar Jónsson               4
  • 4.  Vigfús Vigfússon              4
  • 5.  Björn Sölvi Sigurjónsson      3,5
  • 6.  Gunnar Björnsson              3,5
  • 7.  Hrafn Jökulsson               3,5
  • 8.  Jón Gauti Magnússon           3
  • 9.  Magnús Aronsson               3
  • 10. Guđmundur Valdimar Guđmundss. 3
  • 11. Kristján B. Ţór               2,5
  • 12. Arnar Valgeirsson             2,5
  • 13. Jón Ólafsson                  2
  • 14. Árni Pétursson                2
  • 15. Gunnar Gestsson               1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hélt ađ ţađ vćri óskráđ regla ađ vinna ekki afmćlisbarniđ.... allavega ţegar DON á afmćli...

Robert Lagerman (IP-tala skráđ) 22.9.2009 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband