Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Freyr međ jólabikarinn í Vin

Gunnar Freyr R�narssonFimmtán ţátttakendur skráđu sig á jólamót Vinjar, sem Skákfélag Vinjar og Hrókurinn héldu í dag, mánudag klukkan 13.00.  Tefldar voru sex umferđir, sjö mínútur á mann og barist var um glćsilegan bikar sem Hrókurinn gaf.

Róbert Harđarson sem var skákstjóri hafđi flesta vinninga eđa fimm og hálfan, vann allar sínar skákir nema viđ Björn Sölva Sigurjónsson. En Róbert var gestur á mótinu og fékk engan bikar.
Gunnar Freyr Rúnarsson fékk fjóra og hálfan vinning og hampađi bikarnum. Međ fjóra vinninga voru Björn Sölvi, Pétur Atli Lárusson og Rafn Jónsson.Gunnar Freyr R�narsson


Guđmundur Valdimar Guđmundsson og Arnljótur Sigurđsson voru međ ţrjá og hálfan og ađrir minna.
Ađ loknum fjórum umferđum var bođiđ upp á kaffi og vöfflur, smákökur og fleira svo ţađ var fítonskraftur í öllum í lokin. Alveg fram yfir verđlaunaafhendingu en allir ţátttakendur fengu vinning frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR og voru lukkulegir međ ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband