Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur öruggur Íslandsmeistari unglingasveita

IMG_8935-1024x683

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti unglingasveita fram fór laugardaginn 19. nóvember sl. Sveitin hlaut 25,5 vinninga í 28 skákum og var 6 vinningum fyrir ofan nćstu sveit Breiđablik sem varđ í öđru sćti. Ţađ segir margt um yfirburđi TR ađ b-sveitin varđ í ţriđja sćti.

A- og B-liđiđ skipuđu krakkar af afreksćfingum A í Taflfélagi Reykjavíkur, undir stjórn liđsstjórans og ţjálfarans Dađa Ómarssonar. Alvara einkennir ţessi liđ, enda eru ţetta allt krakkar sem eru búin ađ ćfa í mörg ár og ţekkja ţađ ađ tefla um titla og verđlaun. Sveitin vann allar viđureignir sínar og ţađ var ekki fyrr en síđustu tveimur viđureignunum sem hún missti niđur punkta, á móti A-sveit Breiđabliks og A-sveit Hugins.

A-sveit TR skipuđu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 7 v. af 7
  2. Aron Ţór Mai 6 v. af 7
  3. Alexander Oliver Mai 6 v. af 7
  4. 4.Jón Ţór Lemery 6,5 v. af 7

Allir liđsmenn A-liđsins fengu borđaverđlaun.

A-sveit Breiđabliks skipuđu:

Blikar

  1. Stephan Briem 4 v. af7
  2. Birkir Ísak Jóhannsson 6 v. af 7
  3. Halldór Atli Kristjánsson 4,5 v. af 7
  4. Arnar Milutin Heiđarsson 5 v. af 7

Birkir Ísak fékk borđaverđlaun á öđru borđi.

Liđsstjóri var Birkir Karl Sigurđsson

B-sveit TR skipuđu:

TR-b

 

  1. Róbert Luu 4,5 v. af 7
  2. Daníel Ernir Njarđarson 4,5 v af 7
  3. Svava Ţorsteinsdóttir 4 v. af 7
  4. Jason Andri Gíslason 5,5 v. af 7

TR-ingar fengu verđlaun fyrir allar sínar sveitir en félagiđ sendi 7 sveitir til leiks.

Lokastöđu mótsins má finna hér

Ítarlega myndskreytta frétt um mótiđ má finna á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8773192

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband