10.8.2015 | 21:51
Andri Áss Íslandsmeistari í skákgolfi
Fjórtán keppendur mćttu til leiks. Ţađ var teflt viđ ágćtis ađstćđur í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll, en ţađ rigndi fyrri part golfsins og vindur var á móti.
Úrslitin komu á óvart og sýna ađ á góđum degi ţá eiga margir möguleika á Íslandsmeistaratitlinum sem viđ vorum farnir ađ halda ađ Helgi Ólafsson vćri búinn ađ eigna sér ađ eilífu.
Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:
- Andri Áss Grétarsson 2235
- Helgi Ólafsson 2229
- Hrafn Loftsson 2097
- Arnaldur Loftsson 2064
- Siguringi Sigurjónsson 2058
- Ásgeir Ţór Árnason 2054
- Halldór Grétar Einarsson 2032
Andri Áss vann mikilvćgan sigur á Helga í skákmótinu og skapađi sér ţannig 87 stiga forystu. Helgi var samt enn í góđri stöđu ţví hann ţurfti bara ađ vinna Andra Áss međ fjórum höggum. Munurinn á vallarforgjöf ţeirra var 17 högg ţannig ađ mikiđ ţyrfti ađ ganga á í golfinu til ţess ađ Andri ćtti möguleika á sigri. En Helga gekk erfiđlega í óveđrinu á međan Andri Áss hélt haus. Helgi kom inn á 100 höggum og Andri fylgdi á eftir međ ţrem höggum lakara skor. Ţađ dugđi til ţess ađ velta Helga úr sessi sem ósigrandi í ţessari tvíkeppni.
Brćđurnir Hrafn og Arnaldur Loftsynir stimpluđu sig vel inn og tóku 3. og 4. sćtiđ. Siguringi tók fimmta sćtiđ međ besta skorinu í golfinu (87 högg) og Ásgeir Ţór náđi líka góđum árangri og stórbćtti sig.
Punktameistari skákmanna í golfi&skák:
- Andri Áss Grétarsson 35,80
- Arnaldur Loftsson 32,58
- Ásgeir Ţór Árnason 30,14
- Sindri Snćr Kristófersson 30
- Magnús Kristinsson 29,74
Andri Áss átti bestan dag keppenda og varđ einnig punktameistari. Ţađ má helst ţakka 42,6 punktum úr skákinni. Magnús Kristinsson stóđ sig einnig vel í skákinni međ 41,48 punkt. Tveir af okkur náđu ađ komast í gegnum niđurskurđinn og fengu ţá ađ spila daginn eftir í Bylgjan Open mótinu. Ţađ voru Arnaldur á 34 punktum og Ásgeir Ţór á 33 punktum.
Unglingameistari varđ Sindri Snćr Kristófersson međ 1568 stigum sem er bćting hjá honum um 218 stig frá ţví í fyrra. Ţađ má mest ţakka frábćrum golfleik.
Ásgeir Ţór Árnason sigrađi púttkeppnina og notađi einungis 29 pútt allan hringinn. Í öđru sćti varđ Siguringi Sigurjónsson međ 31 pútt.
Andri Áss bćtti sinn árangur mest allra eđa um 267 stig og vann framfaraverđlaunin. Sindri Snćr bćtti sig svo eins og áđur sagđi um 218 stig og Ásgeir Ţór um 141 stig
Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins. Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson.
Nánari úrslit á: http://chess.is/golf
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 8
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8778851
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.