11.11.2014 | 17:44
Anand jafnađi metin gegn Carlsen - kom mun betur undirbúinn til leiks
Vishy Anand (2792) vann ţriđju skák heimsmeistaraeinvígisins gegn Magnusi Carlsen (2863). Ţar međ jafnađi Indverjinn metinn gegn Norđmanninum í einvíginu nú. Jafnframt er ţetta fyrsti sigur Anand gegn Carlsen í heimsmeistaraeinvígi en í einvíginu síđasta ár vann Indverjinn ekki skák en Carlsen ţrjár.
Teflt var drottningarbragđ í dag og kom Anand vel undirbúinn til leiks en sama mátti ekki segja um Carlsen sem lenti snemma í vörn og í vandrćđum. Anand upplýsti á blađamannafundi eftir skákina ađ stađan eftir 24 leiki hefđi veriđ á eldhúsborđinu hjá sér og ađstođarmönnum sínum.
Í 28. leik lék Carlsen svo endanlega skákinni af sér og mátti gefast upp sex leikjum síđar.
Stađan er nú ţví 1,5-1,5. Á morgun tefla ţeir fjórđu skák einvígisins og ţá hefur Carlsen hvítt.
Góđa umfjöllun um skákina má finna á Chess24.
Nokkur tíst um skákina:
Anand says he had the position after 24.Qb6 during home prep. Wow! This is a rare line. Amazing depth & scope of analysis #CarlsenAnand
Natalia Pogonina (@Pogonina) November 11, 2014
I felt right from beginning that this was not the type of position MC wants. Anand is too well prepared theoretically #CarlsenAnand
Susan Polgar (@SusanPolgar) November 11, 2014
@GMjtis Whatever happened Carlsen clearly didn't know the Aronian-Adams game in any detail, nor Tomashevsky-Riazantsev.
Mark Crowther (@MarkTWIC) November 11, 2014
In summary: Vishy's prep. was far superior. Carlsen emerged with a difficult position and could not handle the problems #CarlsenAnand
Nigel Short (@nigelshortchess) November 11, 2014
Heimasíđa einvígisins
Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 11
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8772828
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.