Leita í fréttum mbl.is

Stefán, Jón Viktor og Einar Hjalti efstir á Gagnaveitu-mótinu

Önnur umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR fór fram í kvöld. Ţrír stigahćstu keppendur mótsins Stefán Kristjánsson (2491), Jón Viktor Gunnarsson (2408) og Einar Hjalti Jensson (2305) unnu allir sínar skákir og leiđa međ fullu húsi. Stefán Bergsson (2131) vann einnig sína skák. Fjörlega er teflt í a-flokki og ađeins einni skák hefur lokiđ međ jafntefli í tveimur fyrstu umferđunum. 

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1951) og Ingi Tandri Traustason (1804) unnu sínar skákir en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Ţađ stefnir í jafna og spennandi keppni enda hafa keppendurnir flestir mjög áţekk skákstig. Athyglisvert er ađ enginn hefur fullt hús.

Jón Trausti, Ingi Tandri, Ţórir Benediktsson (1942) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1949) leiđa međ 1,5 vinning.

C-flokkur:

Stigalćgsti keppandi flokksins, Kristófer Ómarsson (1598) er efstur međ fullt hús!

D-flokkur:

Óvćnt úrslit urđu ţegar Hilmir Hrafnsson (1245) vann Bárđ Örn Birkisson (1461). Björn Hólm (1231) vann Sóleyju Lind Pálsdóttur (1442).

Hilmir og Björn Hólm eru efstir ásamt Hjálmari Sigurvaldasyni (1361) og Heimi Páli Ragnarssyni (1455).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8775590

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband