30.8.2013 | 00:33
Háspenna í Faxafeni ţegar Bolar lögđu Eyjamenn 37-35

Bolvíkingar lögđu Eyjamenn í ćsispennandi viđureign í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í Faxafeni á fimmtudagskvöldiđ. Ţetta var sannkallađur bikarleikur, ţar sem úrslitin réđust í síđustu skákinni í síđustu umferđinni. Lokatölur urđu 37-35
Bćđi liđ voru afar vel skipuđ. Međalstig Bolvíkinga voru 2350 en í skáksveit Eyjamanna voru međalstigin 2330. Bolarnir byrjuđu međ látum og sigruđu 5-1 í fyrstu umferđ, en Eyjamenn bitu hressilega frá sér í nćstu umferđum. Í hálfleik var stađan 19-17, Bolvíkingum í vil.
Bolvíkingar hófu svo seinni hálfleikinn međ öruggum sigri, 4,5-1,5, og náđu ţar međ 5 vinninga forskoti. Eyjamenn börđust hinsvegar einsog ljón og voru búnir ađ minnka muninn niđur í 1 vinning fyrir síđustu umferđ.
Í lokaumferđinni höfđu Eyjamenn hvítt á öllum borđum. Stađan í umferđinni var jöfn, 2,5-2,5, ţegar ađeins var ólokiđ skák Ingvars Ţórs Jóhannessonar og Braga Ţorfinnssonar. Međ sigri hefđi Ingvar getađ knúiđ fram framlengingu, en hann varđ ađ játa sig sigrađan eftir gríđarlegar sviptingar.

Eyjamađurinn Helgi Ólafsson náđi bestum árangri allra, hlaut 9,5 vinning af 12. Liđsfélagar hans, Ingvar og Björn Ívar Karlsson, stóđu sig einnig dável og lönduđu 7 vinningum hvor. Sérstaka athygli vakti frammistađa Björns Ívars gegn titilhöfum Bolvíkinga. Hann tapađi ekki einni einustu skák gegn stórmeisturunum og alţjóđlegu meisturunum og hlaut 3,5 vinning í 4 skákum gegn Jóhanni Hjartarsyni og Jóni L. Árnasyni.
Jóhann, Bragi og Jón Viktor Gunnarsson náđu bestum árangri fyrir sigurliđ Bolvíkinga í skemmtilegri viđureign sem var öllum til sóma. Skákdómari var Rúnar Berg og leysti hann vandasamt hlutverk vel af hendi.
LIĐ BOLVÍKINGA
GM Jóhann Hjartarson 2583 8,5 / 12
IM Bragi Ţorfinnsson 2493 8,5 / 12
IM Jón Viktor Gunnarsson 2409 8 / 12
GM Jón L. Árnason 2502 4,5 / 12
Magnús P. Örnólfsson 2169 3,5 / 9
FM Halldór G. Einarsson 2194 2 / 7
Guđni Pétursson 2105 2 / 8
LIĐ EYJAMANNA
GM Helgi Ólafsson 2544 9,5 / 12
FM Ingvar Ţór Jóhannesson 2371 7 / 12
Björn Ívar Karlsson 2269 7 / 12
FM Sigurbjörn Björnsson 2395 4,5 / 12
FM Ţorsteinn Ţorsteinsson 2243 4 / 12
Björn Freyr Björnsson 2164 3 / 12
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:47 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 8774081
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.