Leita í fréttum mbl.is

TV vann öruggan sigur á SSON

imag0616.jpgTV lagđi SSON ađ velli 65-7 í hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkveldi. Viđureignin fór fram í húsakynnum Skáksambandsins í Faxafeni. Stađan í hálfleik var 33-3. Björn Freyr Björnsson fór mikinn í liđi TV og vann allar sínar skákir 12 ađ tölu. Nćstir komu Ingvar Ţór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson međ 11,5imag0617.jpg vinning. Magnús Matthíasson náđi bestum árangri hjá SSON.

Fyrir TV tefldu:
  • Ingvar Ţ. Jóhannesson
  • Björn Í. Karlsson
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson
  • Björn F. Björnsson
  • Nökkvi Sverrisson
  • Ćgir Ó. Hallgrímsson.

Fyrir SSON tefldu:

  • Björgvin S. Guđmundsson
  • Ingvar Ö. Birgisson
  • Ingimundur Sigurmundsson
  • Erlingur F. Jensson
  • Magnús Matthíasson
  • Grantas Grigorianas.

imag0618.jpgRúnar Berg var dómari í ţessari viđureign og leysti vel úr ţeim örfáu vafamálum sem upp komu.

Smá hlé verđur á keppninni nú en ţćr fjórar viđureignir sem enn er ólokiđ í fyrstu umferđ fara fram 19. og 20. ágúst. Dregiđ verđur í ađrar umferđ ađ lokinni viđureign Hellis og Vinjar ţann 20. ágúst

Úrslit fyrstu umferđar:

  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur (19. ágúst kl. 19:45 í TG)
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar (19. ágúst kl. 19:00 í SÍ)
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis 65-7
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Heimasíđa Hellis

Myndaalbúm (Ýmsir)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband