Leita í fréttum mbl.is

Víkingar lögđu Eyjamenn

Víkingar - EyjamennViđureign Víkingaklúbbsins og Vestmannaeyja í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikudagskvöldiđ 1. ágúst.  Víkingaklúbburinn hafđi á endanum betur í hörku viđureign og sigruđu međ 48.5 gegn 23.5 vinningum Vestmannaeyja.  Stađan í hálfleik var 26.5-9.5. 

Besti árangur Víkingaklúbbsins:  

Davíđ Kjartansson 10.5 vinningar af 12 (87.5%)
Björn Thorfinnsson 10.0 v. af 12 (83.3%) 
Magnús Örn Úlfarsson 9.v af 12 (75%)  
Ólafur B. Ţórsson 8.5 v. af  12 (70.8%) 
Gunnar Freyr Rúnarsson 7.5 v af 9 (83.3)
Ţorvarđur Fannar Ólafssson 3.v af 12 
Sigurđur Ingason  0.v af 3
Haraldur Baldursson 0.v af 1
Jón Úlfljótsson tefldi ekki ađ ţessu sinni

Besti árangur Vestmannaeyinga:

Ţorsteinn Ţorsteinsson 6.5 vinninga af 12 (54.2%/)
Björn Ívar Karlsson 5,5 v. af 12 (45.8%)
Kristján Guđmundsson 5.0 v. af 12 (41.7%)
Ingvar Ţór Jóhannesson 4.5 af 12 (37.5%)
Bjarni Hjartason 2 v
Kjartan Guđmundsson 0.v

Víkingar mćta Reyknesingum í 1. umferđ.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8772245

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband