Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum

IMG 1283Hrađskákmeistarar taflfélaga, Hellismenn, unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum í síđari undanúrslita viđureign Hrađskákkeppni taflfélaga.  Hellismenn hlutu 50 vinninga gegn 22 vinningum Víkinga.  Vel var tekiđ á móti Hellismönnum á nýjum heimavelli Víkinga, Ţróttaraheimilinu.  Ţar gátu menn fariđ fram á milli skáka á horft á bikarleik í utandeildinni ţar sem Helgi Áss og félagar í Elliđa höfđu betur gegn Arnar E. Gunnarssyni og félögum í Landsliđinu.  Hellismenn mćta Íslandsmeisturunum í Taflfélagi Bolungarvík í úrslitum en IMG 1286tímasetning ţeirrar viđureignar liggur ekki fyrir.

Björn Ţorfinnsson var bestur Hellisbúa en Davíđ Kjartansson var bestur Víkinga. 

Árangur Hellisbúa:

  • Björn   10/12
  • Hjörvar 9/12
  • Andri   8/10
  • Davíđ   7/12
  • Gunnar  6/9
  • Omar    5/6
  • Rúnar 3/7
  • Vigfús 2/4

Árangur Víkinga:

  • Davíđ Kjartansson 7˝/12
  • Ólafur B. Ţórsson 7/12
  • Magnús Örn Úlfarsson 5˝/12
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 2/12
  • Stefán Ţór Sigurjónsson 0/4
  • Haraldur Baldursson 0/9 
  • Svavar Viktorsson 0/11

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Víkingar voru ekki međ fullskipađ liđ eins og á móti Haukum um daginn og liggja nú vígamóđir og ţróttlitlir og sćrđir undir feldi.  Eftir 1-2 daga rísa ţeir upp úr ţunglyndinu og fara í ćfingarbúđir fyrir sjálft Íslandsmótiđ, ţar sem stórafreka er ađ vćnta.   Víkingaklúbburinn-Ţróttur (Víkingaklúbburinn bandstrik Ţróttur) er nýtt samvinnuverkefni.  Viđ erum samt mjög stoltir af árangrinum í heild sinni.  3-4 sćtir er ekki svo slćmt. ...endi ykkur úrslitin í kvöld

Gunnar Freyr Rúnarsson, 7.9.2011 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband