Leita í fréttum mbl.is

Góđ barátta beggja liđa ţegar Víkingasveitin vann Fjölni

IMG 7821Síđari viđureignin í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í Rimaskóla mánudagskvöldiđ 8. ágúst ţar sem fjölmenn sveit Fjölnis tók á móti sterkri sveit Víkinganna. Helgi Árnason liđsstjóri ţurfti í upphafi ađ leysa ákveđiđ vandamál af jákvćđari sortinni, ţ.e. ađ skipta inná og nota alla ţá fjölmörgu liđsmenn sem mćttu til leiks. Voru ţar Íslandsmeistarasveitir Rimaskóla í meirihluta. Máliđ var leyst međ "varamannaskákmóti" sem fram fór jafnhliđa viđureigninni.

Í fyrstu umferđ komust Fjölnismenn nokkuđ óvćnt yfir en í framhaldinu setti Víkingasveitin í réttan gír og tefldi af miklum móđ gegn baráttuglöđum Fjölnismönnum út mótiđ. Í hálfleik var forysta Víkingasveitarinnar orđin nokkuđ örugg 25 - 11 en ţeir Víkingar gáfu ekkert eftir í síđari hálfleik og sýndu Fjölnismönnunum ungu ekkert vanmat. Síđari hálfleikur fór nokkuđ svipađ 25,5 - 10,5. Heildarúrslit 50,5 - 21,5 Víkingasveitinni í vil.IMG 7824

Í sigursveitinni stóđu ţeir sig allir mjög vel ţeir Magnús Örn, Ólafur, Stefán, Gunnar Freyr og Sigurđur Ingason. Ţeir tefldu allar skákirnar og fengu 8 - 10 vinninga hver.

Í sveit Fjölnismanna skorađi Erlingur Ţorsteinsson mest međ 7 vinninga úr 11 skákum og nćstur kom Ingvar Ásbjörnsson međ 4,5 vinning.  Allir fengu liđsmenn Fjölnis ađ tefla ţetta tvćr til ellefu skákir.

Ţess má geta ađ "varamannaskákmótiđ" tókst mjög vel og var spennandi til síđustu skákar. Alls ellefu skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefldu ţeir allt frá einni og upp í átta skákir. Ţau Oliver Aron, Jón Trausti og Nansý Davíđsdóttir urđu efst međ 4 vinninga. 

Víkingasveitin:   

Ólafur B. Ţórsson, Stefán Sigurjónsson og Magnús Örn Úlfarsson 10 vinninga (12)
Gunnar Freyr Rúnarsson  9 vinninga (12)
Sigurđur Ingason  8 vinninga (12)
Svavar Viktorsson  3,5  (11)
Jón Úlfljótsson 0,5 (1)

Skákdeild Fjölnis:

Erlingur Ţorsteinsson 7 vinninga (11)
Ingvar Ásbjörnsson  4,5 vinninga (10)
Oliver Aron Jóhannesson (8) og Jón Árni Halldórsson (11)  3 vinninga
Jón Trausti Harđarson (7) og Dagur Ragnarsson (9)   2 vinninga

Ađrir sem tefldu fyrir Fjölni voru: Hörđur Aron Hauksson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Svandís Rós Ríkharđsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Gunnar Fr. fékk reyndar 8/11, ţví hann hvíldi í 1. umf.  Hann leyfđi bara tvö jafntefli, en tapađi tveim skákum fyrir sama stráknum Jóni Trausta!  Svo var ţeim óvćnt stillt upp í síđustu umferđ af liđstjóra Fjölnis.  Gunz ćtlađi fyrst ađ fćrast undan, en ţeir mćttust svo í ţriđja sinn og ţá vann formađurinn loksins, en tapađi einvíginu 1-2.....

Gunnar Freyr Rúnarsson, 9.8.2011 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband