Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar lögđu Akureyringa

Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Skákfélagi Akureyringa í viđureign félaganna í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćrkveldi í húsnćđi SÍ.  Vestfirđingarnir fengu 45 gegn 27 vinningum Norđlendinga.  Stađan í hálfleik var 26,5-9,5.   Magnús Pálmi Örnólfsson hlaut flesta vinninga Vestfirđinga eđa 10 í 12 skákum.  Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson fóru hins vegar fremstir í flokki Akureyringa og hlutu 6,5 vinning.

Árangur Bolvíkinga:
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 10 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 8 v.af 8
  • Bragi Ţorfinnsson 6 v. af 6
  • Stefán Kristjánsson 6 v. af 7
  • Guđmundur Dađason 5,5 v. af 12
  • Halldór Grétar Einarsson 4,5 v. af 6
  • Stefán Arnalds 4 v. af 10
  • Gísli Gunnlaugsson 2 v. af 7
  • Dađi Guđmundsson 1 v. af 4

Bestir Akureyringa voru:

  • Halldór Brynjar Halldórsson 6,5 v. af 12
  • Stefán Bergsson 6,5 v. af 12
  • Ţór Valtýsson 5,5 v. af 12
  • Sigurjón Sigurbjörnsson 5,5 v. af 12

Dregiđ verđur í 2. umferđ á morgun, mánudag, en 2. umferđ á ađ vera lokiđ 25. ágúst.  

Heimasíđa Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8775437

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband