21.3.2010 | 18:20
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Skáksveit Rimaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í dag í Vetrargarđinum í Smáralind. Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja og í ţriđja sćti varđ Salaskóli úr Kópavogi. B- og C-sveitir Rimaskóla urđu efstar b- og c-sveita en d-sveit Salaskóla varđ efst d-sveita. Ţađ var Skákakademía Reykjavíkur sem stóđ fyrir mótinu.
Skákakademía Reykjavíkur vill vekja athygli á skákćfingum í Reykjavík sem er ókeypis fyrir alla! Međ fréttinni fylgir viđhengi um ćfingar félaganna í Reykjavík.
Skáksveit Rimaskóla skipuđu:
- Dagur Ragnarsson
- Oliver Aron Jóhannesson
- Jón Trausti Harđarson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja
- Kristófer Gautason
- Róbert Aron Eysteinsson
- Sigurđur A. Magnússon
- Hafdís Magnúsdóttir
Kristófer Gautason var liđsstjóri í forföllum Gauta formanns sem var tepptur í Vestmannaeyjum en Eyjamenn höfđu ćtlađ ađ senda 3 sveitir til leiks en ţađ gekk ekki eftir ţar sem veđur var međ ósköpum í morgun ađ ekki ţótti verjandi ađ senda krakkana međ bátnum en ţó var komiđ nćgur mannskapur í bćinn áđur ţannig ađ ţađ tókst ađ ná saman einu öflugu liđi.
Upplýsingar um skipan annarra verđlaunasveita kemur síđar.
Borđaverđlaun:
- Kristófer Gautason (Grunnskóla Vestmannaeyja) og Kristjana Ósk Kristinsdóttir (Flataskóla) 8 v. af 8
- Oliver Aron Jóhannesson (Rimaskóla) 7,5 v. af 8
- Jón Trausti Harđarson 8 v.
- Kristófer Jóel Jóhannesson 8 v.
Mótshaldiđ var í öruggum höndum Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Bergssonar en ýmsir ađstođuđu viđ mótshaldiđ. Öll framkvćmd mótsins var mikillar fyrirmyndar og Akademíunni til mikils sóma.
Nánari frétt um mótiđ sem og myndir munu koma á vefinn síđar, vćntanlega ţó ekki fyrr en á morgun og eru áhugasamir hvattir til ađ fylgjast međ á Skák.is. Foreldrar, liđsstjórar og ađrir myndasmiđir eru hvattir til ađ senda myndir í tölvupósti til ritstjóra í netfangiđ, gunnibj@simnet.is.
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Rimaskóli a-sveit | 30,5 | 16 | 0 |
2 | Grunnskóli Vestmannaeyja | 25 | 14 | 0 |
3 | Salaskóli a-sveit | 22 | 12 | 0 |
4 | Rimaskóli b-sveit | 22 | 10 | 2 |
5 | Hjallaskóli a-sveit | 21 | 11 | 0 |
6 | Rimaskóli c-sveit | 20 | 13 | 0 |
7 | Sćmundarskóli | 20 | 11 | 0 |
8 | Hvaleyrarskóli | 20 | 10 | 0 |
9 | Hjallaskóli b-sveit | 19 | 10 | 2 |
10 | Brekkuskóli | 19 | 10 | 1 |
11 | Smáraskóli a-sveit | 19 | 9 | 1 |
12 | Laugalćkjarskóli b-sveit | 19 | 8 | 0 |
13 | Vatnsendaskóli a-sveit | 18,5 | 10 | 0 |
14 | Laugalćkjarskóli a-sveit | 18 | 10 | 2 |
15 | Engjaskóli b-sveit | 18 | 10 | 0 |
16 | Hjallaskóli c-sveit | 18 | 10 | 0 |
17 | Salaskóli b-sveit | 18 | 9 | 0 |
18 | Borgarhólsskóli | 17,5 | 10 | 0 |
19 | Salaskóli c-sveit | 17 | 10 | 0 |
20 | Árbćjarskóli a-sveit | 17 | 8 | 0 |
21 | Snćlandsskóli a-sveit | 16,5 | 9 | 1 |
22 | Ísaksskóli a-sveit | 16,5 | 9 | 0 |
23 | Fossvogsskóli | 16,5 | 7 | 1 |
24 | Hólabrekkuskóli | 16,5 | 7 | 0 |
25 | Fellaskóli | 16 | 9 | 0 |
26 | Engjaskóli a-sveit | 16 | 8 | 0 |
27 | Flataskóli | 15,5 | 6 | 2 |
28 | Borgaskóli | 15,5 | 6 | 0 |
29 | Snćlandsskóli b-sveit | 15 | 8 | 0 |
30 | Álftamýrarskóli | 15 | 8 | 0 |
31 | Melaskóli | 15 | 7 | 0 |
32 | Salaskóli d-sveit | 15 | 6 | 0 |
33 | Hvassaleitisskóli | 14,5 | 8 | 4 |
34 | Hlíđaskóli | 14,5 | 8 | 1 |
35 | Selásskóli | 14,5 | 7 | 2 |
36 | Vatnsendaskóli b-sveit | 14,5 | 7 | 1 |
37 | Hörđuvallaskóli | 14 | 7 | 0 |
38 | Árbćjarskóli b-sveit | 14 | 6 | 0 |
39 | Ingunnarskóli b-sveit | 13,5 | 8 | 0 |
40 | Rimaskóli d-sveit | 13,5 | 7 | 0 |
41 | Vatnsendaskóli c-sveit | 13 | 8 | 2 |
42 | Árbćjarskóli c-sveit | 13 | 7 | 1 |
43 | Ísaksskóli b-sveit | 13 | 6 | 2 |
44 | Hamraskóli | 13 | 5 | 1 |
45 | Ingunnarskóli a-sveit | 12,5 | 5 | 0 |
46 | Digranesskóli | 12 | 5 | 2 |
47 | Korpuskóli | 12 | 5 | 0 |
48 | Snćlandsskóli c-sveit | 12 | 4 | 0 |
49 | Landakotsskóli | 11 | 5 | 1 |
50 | Hjallaskóli d-sveit | 11 | 4 | 1 |
51 | Öldussellskóli | 9 | 3 | 0 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 8
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 189
- Frá upphafi: 8772258
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott mót, en lćt nú vera ađ öll framkvćmd mótsins hafi veriđ til fyrirmyndar. Salaskóli sem var efst d sveita fékk ekki verđlaun í lok móts heldur d sveit Rimaskóla. Ţví er spurt; Hvenćr og hvernig verđur ţađ leiđrétt ? Óska ađ öđru leyti ađ sjálfsögđu öllum sigurvegurum til hamingju.
Kv, Jóhann fađir stolts drengs í D sveit Salaskóla
Jóhann (IP-tala skráđ) 21.3.2010 kl. 19:16
Sćll Jóhann.
D-sveit Salaskóla verđur ţetta bćtt upp ađ fullu. Liđsmenn munu réttilega fá verđlaunapeninga og ef til vill eitthvađ fleira ađ bótum. Ţađ mun gerast hiđ fyrsta. Ég hef haft samband viđ Guđlaugu liđsstjóra og stefnum viđ mótshaldarar ađ mćtingu á skákćfingu í Salaskóla í ţessari viku.
D-sveitir Salaskóla og Rimaskóla eru báđar afar efnilegar og liđsmenn ţeirra eiga framtíđina fyrir sér. Ţiđ feđgar megiđ réttilega vera stoltir í ljósi góđs árangurs.
Skákkveđja, Stefán Bergsson mótsstjóri sími 863-7562.
Stefán Bergsson (IP-tala skráđ) 21.3.2010 kl. 22:47
Takk fyrir ţetta Stefán.
Kv, Jóhann
Jóhann (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 09:52
Verđ ađ láta í ljós vonbrigđi mín međ framkvćmdina. Auđvitađ geta alltaf orđiđ mistök, finnst ţetta bara vera ALLT OF STÓR MISTÖK, er ekki alveg viss hvernig ţađ á ađ bćta drengjunum í d sveit Salaskóla ţetta ađ fullu. Ţeir misstu algjörlega af ţví ađ fá "mómentiđ" sitt í Vetrargarđinum ţar sem ađ ţeir sem unnu fengu ađ fara upp á sviđ og fá klapp áhorfenda!!!! Finnst ţetta eiginlega ófyrirgefanlegt (ţví miđur ţá finnst mér ţađ). Ţađ er ekki alveg sama stemningin ađ fá afhent verđlaun í skáktíma. Skil ekki alveg hvernig er hćgt ađ gera svona stór mistök í svona stóru móti.
Kv. Margrét mjög stolt en mjög sár móđir drengs í D-sveit Salaskóla :(
Margrét (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.