Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Skáksveit Rimaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í dag í Vetrargarđinum í Smáralind.   Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja og í ţriđja sćti varđ Salaskóli úr Kópavogi.  B- og C-sveitir Rimaskóla urđu efstar b- og c-sveita en d-sveit Salaskóla varđ efst d-sveita.   Ţađ var Skákakademía Reykjavíkur sem stóđ fyrir mótinu.

Skákakademía Reykjavíkur vill vekja athygli á skákćfingum í Reykjavík sem er ókeypis fyrir alla!  Međ fréttinni fylgir viđhengi um ćfingar félaganna í Reykjavík.

Skáksveit Rimaskóla skipuđu:

  1. Dagur Ragnarsson
  2. Oliver Aron Jóhannesson
  3. Jón Trausti Harđarson
  4. Kristófer Jóel Jóhannesson

Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson.


Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja

  1. Kristófer Gautason
  2. Róbert Aron Eysteinsson
  3. Sigurđur A. Magnússon
  4. Hafdís Magnúsdóttir


Kristófer Gautason var liđsstjóri í forföllum Gauta formanns sem var tepptur í Vestmannaeyjum en Eyjamenn höfđu ćtlađ ađ senda 3 sveitir til leiks en ţađ gekk ekki eftir ţar sem veđur var međ ósköpum í morgun ađ ekki ţótti verjandi ađ senda krakkana međ bátnum en ţó var komiđ nćgur mannskapur í bćinn áđur ţannig ađ ţađ tókst ađ ná saman einu öflugu liđi. 

Upplýsingar um skipan annarra verđlaunasveita kemur síđar.  


Borđaverđlaun:

  1. Kristófer Gautason (Grunnskóla Vestmannaeyja) og Kristjana Ósk Kristinsdóttir (Flataskóla) 8 v. af 8
  2. Oliver Aron Jóhannesson (Rimaskóla) 7,5 v. af 8 
  3. Jón Trausti Harđarson 8 v.
  4. Kristófer Jóel Jóhannesson 8 v.


Mótshaldiđ var í öruggum höndum Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Bergssonar en ýmsir ađstođuđu viđ mótshaldiđ.    Öll framkvćmd mótsins var mikillar fyrirmyndar og Akademíunni til mikils sóma.

Nánari frétt um mótiđ sem og myndir munu koma á vefinn síđar, vćntanlega ţó ekki fyrr en á morgun og eru áhugasamir hvattir til ađ fylgjast međ á Skák.is.  Foreldrar, liđsstjórar og ađrir myndasmiđir eru hvattir til ađ senda myndir í tölvupósti til ritstjóra í netfangiđ, gunnibj@simnet.is.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2TB3
1Rimaskóli a-sveit30,5160
2Grunnskóli Vestmannaeyja25140
3Salaskóli a-sveit22120
4Rimaskóli b-sveit22102
5Hjallaskóli a-sveit21110
6Rimaskóli c-sveit20130
7Sćmundarskóli20110
8Hvaleyrarskóli20100
9Hjallaskóli b-sveit19102
10Brekkuskóli19101
11Smáraskóli a-sveit1991
12Laugalćkjarskóli b-sveit1980
13Vatnsendaskóli a-sveit18,5100
14Laugalćkjarskóli a-sveit18102
15Engjaskóli b-sveit18100
16Hjallaskóli c-sveit18100
17Salaskóli b-sveit1890
18Borgarhólsskóli17,5100
19Salaskóli c-sveit17100
20Árbćjarskóli a-sveit1780
21Snćlandsskóli a-sveit16,591
22Ísaksskóli a-sveit16,590
23Fossvogsskóli16,571
24Hólabrekkuskóli16,570
25Fellaskóli1690
26Engjaskóli a-sveit1680
27Flataskóli15,562
28Borgaskóli15,560
29Snćlandsskóli b-sveit1580
30Álftamýrarskóli1580
31Melaskóli1570
32Salaskóli d-sveit1560
33Hvassaleitisskóli14,584
34Hlíđaskóli14,581
35Selásskóli14,572
36Vatnsendaskóli b-sveit14,571
37Hörđuvallaskóli1470
38Árbćjarskóli b-sveit1460
39Ingunnarskóli b-sveit13,580
40Rimaskóli d-sveit13,570
41Vatnsendaskóli c-sveit1382
42Árbćjarskóli c-sveit1371
43Ísaksskóli b-sveit1362
44Hamraskóli1351
45Ingunnarskóli a-sveit12,550
46Digranesskóli1252
47Korpuskóli1250
48Snćlandsskóli c-sveit1240
49Landakotsskóli1151
50Hjallaskóli d-sveit1141
51Öldussellskóli930

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott mót, en lćt nú vera ađ öll framkvćmd mótsins hafi veriđ til fyrirmyndar.  Salaskóli sem var efst d sveita fékk ekki verđlaun í lok móts heldur d sveit Rimaskóla.  Ţví er spurt; Hvenćr og hvernig verđur ţađ leiđrétt ?  Óska ađ öđru leyti ađ sjálfsögđu öllum sigurvegurum til hamingju.

Kv, Jóhann fađir stolts drengs í D sveit Salaskóla

Jóhann (IP-tala skráđ) 21.3.2010 kl. 19:16

2 identicon

Sćll Jóhann.

D-sveit Salaskóla verđur ţetta bćtt upp ađ fullu. Liđsmenn munu réttilega fá verđlaunapeninga og ef til vill eitthvađ fleira ađ bótum. Ţađ mun gerast hiđ fyrsta. Ég hef haft samband viđ Guđlaugu liđsstjóra og stefnum viđ mótshaldarar ađ mćtingu á skákćfingu í Salaskóla í ţessari viku.

D-sveitir Salaskóla og Rimaskóla eru báđar afar efnilegar og liđsmenn ţeirra eiga framtíđina fyrir sér. Ţiđ feđgar megiđ réttilega vera stoltir í ljósi góđs árangurs. 

 Skákkveđja, Stefán Bergsson mótsstjóri sími 863-7562.

Stefán Bergsson (IP-tala skráđ) 21.3.2010 kl. 22:47

3 identicon

Takk fyrir ţetta Stefán.

Kv, Jóhann

Jóhann (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 09:52

4 identicon

Verđ ađ láta í ljós vonbrigđi mín međ framkvćmdina.  Auđvitađ geta alltaf orđiđ mistök, finnst ţetta bara vera ALLT OF STÓR MISTÖK, er ekki alveg viss hvernig ţađ á ađ bćta drengjunum í d sveit Salaskóla ţetta ađ fullu.  Ţeir misstu algjörlega af ţví ađ fá "mómentiđ" sitt í Vetrargarđinum ţar sem ađ ţeir sem unnu fengu ađ fara upp á sviđ og fá klapp áhorfenda!!!!  Finnst ţetta eiginlega ófyrirgefanlegt (ţví miđur ţá finnst mér ţađ).  Ţađ er ekki alveg sama stemningin ađ fá afhent verđlaun í skáktíma.   Skil ekki alveg hvernig er hćgt ađ gera svona stór mistök í svona stóru móti. 

Kv. Margrét mjög stolt en mjög sár móđir drengs í D-sveit Salaskóla :(

Margrét (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8773215

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband