Västerås Open 2014

30. september 2014 | 4 myndir
Efri röð f.v. Jóhann Arnar Finnsson, Hörður Aron Hauksson, Jón Trausti Harðarson, Hrund Hauksdóttir og Sigríður Björg Helgadóttir. Neðri röð f.v.: Dagur Ragnarsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíðsdóttir og Heiðrún Anna Hauk
Nansý Davíðsdóttir var í baráttunni um efstu sætin í stigalægri flokknum líkt og fyrir tveimur árum þegar hún sigraði eftirminnilega
Hörður Aron Hauksson hækkaði mest á stigum. Ánægjulegt að þessi fyrrum Norðurlandameistari með Rimaskóla skuli vera farinn að sinna skákgyðjunni að nýju
Strax í 1. umferð tefldu þau saman Hrund Hauksdóttir og “skáksendiherra” okkar í Svíþjóð Sverrir Þór

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband