Vasteras 2016

27. september 2016 | 6 myndir
Fjölnishópurinn mættur til Västerås og gerðu þangað góða ferð á Västerås Open 2016
IMG 2874
IMG 2845
Västerås er fallegur og vinalegur bær í mildu haustveðri. André Nilsen skipuleggjandi mótsins býr í Västerås og góður vinur okkar Fjölnismanna
Góðar keppnisaðstæður í Rudbeckianska gymnasiet í miðbæ Västerås og stutt frá Stadshótelinu
Nansý Davíðsdóttir tefldi af miklu öryggi, vann skákir og rauf 1900 stiga múrinn

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband