TORG-mót Fjölnis 2015

15. nóvember 2015 | 6 myndir
Sigurvegarar í stúlknaflokki: Nansý, Freyja og Embla Sólrún
Efstu menn í yngri flokk: Gabríel Sær (3), Kristján Dagur (2) og Joshua (1)
Sigurvegarar í eldri flokk: Björn Hólm, Bárður Örn og Dawid Kolka
Björn Ívar Karlsson skákkennari og skákstjórnandi á Torgmótinu fylgis með úrslitaskák þeirra Joshua Davíðssonar og Björns H. Birkissonar í 6. og síðustu umferð
Vignir Vatnar og Nansý mættust strax í 1. umferð og gerðu jafntefli eftir æsispennadi endatafl
Össur Skarphéðinsson alþingismaður leikur 1. leikinn á fjölmennasta TORG skákmótinu frá upphafi

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband